VIKAN: Keppni lokið á EM og Ísold Norðurlandameistari í sjöþraut stúlkna U18

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Keppni lokið á EM og Ísold Norðurlandameistari í sjöþraut stúlkna U18

Dagbjartur og Sindri í Róm

Dagbjartur og Sindri kepptu á EM í Róm á þriðjudaginn 11. júní. Dagbjartur kastaði 70,44 m. Hafnaði í fjórtánda sæti í sínum kasthópi og í 26. sæti í heildina. Hægt er að lesa nánar um það hér. Sindri kastaði 77,30 m. Hafnaði í tíunda sæti í sínum kasthópi og í 20. sæti í heildina. Hægt er að lesa nánar um það hér.

NM í fjölþrautum

Ísold Sævarsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í sjöþraut stúlkna U18 með 5583 stig sem er nýtt persónulegt met. Fimm aðrir Íslendingar kepptu á mótinu:

Sjöþraut stúlkna U20:

  • Brynja Rós Brynjarsdóttir (ÍR) I 7. sæti I 4720 stig
  • Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðablik) I 9. sæti I 4642 stig
  • María Helga Högnadóttir (FH) I 8. sæti I 4687 stig

Tugþraut pilta U18:

  • Hjálmar Vilhelm Rúnarsson (HSK/Selfoss) I 5. sæti I 6161 stig
  • Thomas Ari Arnarson (Ármann) I 4.sæti I 6331 stig

Hægt er að lesa nánar um það hér.

Framundan

Helgina 21.-23. júní fer Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Selfossvelli. Tímaseðil má finna hér.

Smáþjóðameistaramótið fer fram 22. júní í Gíbraltar. Landsliðsval er að finna hér.

Dagsetning MótStaðsetningin
19. júníInnanfélagsmót ÍRÍR völlurinn
19. júní19. júní mót FHKaplakriki
20. júníRUB 23 mót UFAÞórsvöllur
21.-23. júníMÍ 15-22 áraSelfossvöllur
22. júní SmáþjóðameistaramótiðGíbraltar

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Keppni lokið á EM og Ísold Norðurlandameistari í sjöþraut stúlkna U18

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit