Þann 22. júní fer Smáþjóðameistaramótið fram í Gíbraltar. FRÍ hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.
Konur:
Nafn | Félag | Grein |
---|---|---|
Andrea Kolbeinsdóttir | ÍR | 5000m |
Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik | Langstökk |
Birta María Haraldsdóttir | FH | Hástökk |
Eir Chang Hlésdóttir | ÍR | 200m |
Embla Margrét Hreimsdóttir | FH | 1500m |
Erna Sóley Gunnarsdóttir | ÍR | Kúluvarp |
Hera Christensen | FH | Kringlukast |
Ingibjörg Sigurðardóttir | ÍR | 400m grind |
Irma Gunnarsdóttir | FH | Langstökk |
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik | 100m grind |
María Helga Högnadóttir | FH | 100m, 200m |
Karlar:
Nafn | Félag | Grein |
---|---|---|
Daníel Ingi Egilsson | FH | Langstökk |
Fjölnir Brynjarsson | FH | 800m |
Guðni Valur Guðnason | ÍR | Kringlukast |
Ívar Kristinn Jasonarson | ÍR | 400m grind |
Kristófer Þorgrímsson | FH | 100m, 200m |
Sæmundur Ólafsson | ÍR | 400m |
Fararstjórn og fagteymi
- Freyr Ólafsson
- Soffía Svanhildar Felixdóttir
- Ásmundur Jónsson
Þjálfarar
- Bogi Eggertsson
- Guðmundur Pétur Guðmundsson
- Hermann Þór Haraldsson
- Sigurður Pétur Sigmundsson