Landsliðsval á Smáþjóðameistaramót

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval á Smáþjóðameistaramót

Þann 22. júní fer Smáþjóðameistaramótið fram í Gíbraltar. FRÍ hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.

Konur:

NafnFélagGrein
Andrea KolbeinsdóttirÍR5000m
Birna Kristín KristjánsdóttirBreiðablikLangstökk
Birta María HaraldsdóttirFHHástökk
Eir Chang Hlésdóttir ÍR200m
Embla Margrét Hreimsdóttir FH1500m
Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍRKúluvarp
Hera Christensen FH Kringlukast
Ingibjörg SigurðardóttirÍR400m grind
Irma GunnarsdóttirFHLangstökk
Júlía Kristín JóhannesdóttirBreiðablik100m grind
María Helga HögnadóttirFH100m, 200m

Karlar:

NafnFélagGrein
Daníel Ingi Egilsson FH Langstökk
Fjölnir Brynjarsson FH800m
Guðni Valur GuðnasonÍRKringlukast
Ívar Kristinn JasonarsonÍR400m grind
Kristófer ÞorgrímssonFH100m, 200m
Sæmundur ÓlafssonÍR400m

Fararstjórn og fagteymi

  • Freyr Ólafsson
  • Soffía Svanhildar Felixdóttir
  • Ásmundur Jónsson

Þjálfarar

  • Bogi Eggertsson
  • Guðmundur Pétur Guðmundsson
  • Hermann Þór Haraldsson
  • Sigurður Pétur Sigmundsson

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval á Smáþjóðameistaramót

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit