Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar, KSÍ og FRÍ undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir frjálsíþróttir og knattspyrnu í Laugardal. Um er að ræða fyrsta skref að uppbyggingu tveggja aðskilinna þjóðarleikvanga utanhúss í Laugardal.