Ísak Óli Íslandsmeistari í sjöþraut

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Ísak Óli Íslandsmeistari í sjöþraut

Myndir frá mótinu

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og MÍ í eldri aldursflokkum í Laugardalshöll. Það var Ísak Óli Traustason sem sigraði í sjöþraut karla og hlaut hann 5074 stig fyrir sína þraut. Hann á best 5355 stig sem hann náði á MÍ í fjölþrautum fyrir tveimur árum.

Einnig var keppt í aldursflokkum og úrslitin voru eftirfarandi:

Fimmtarþraut 18-19 ára stúlkur

  1. Ísold Sævarsdóttir 3786
  2. Brynja Rós Brynjarsdóttir 3373
  3. Júlía Kristín Jóhannesdóttir 3241

Sjöþraut 18-19 ára pilta

  1. Þorleifur Einar Leifsson 4667
  2. Markus Birgisson 4556
  3. Grater Björn Unnsteinsson 3610

Fimmtarþraut stúlkna 16-17 ára 

  1. Hekla Magnúsdóttir 3373
  2. Sara Kristín Lýðsdóttir 2955

Sjöþraut 16-17 ára pilta

  1. Þorsteinn Pétursson 4061
  2. Oliver Jan Tomczyk 3675

Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri

  1. Hjálmar Vilhelm Rúnarsson 2892
  2. Helgi Reynisson 1543
  3. Halldór Stefánsson 1285

Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri

  1. Júlía Mekkín Guðjónsdóttir 2900
  2. Bryndís Embl Einarsdóttir 2747
  3. Helga Fjóla Erlendsdóttir 2681

Heildarúrslit mótsins má finna hér. 

MÍ í eldri aldursflokkum

Á Meistaramóti Íslands í eldri aldursflokkum voru um 80 kependur frá 17 mismunandi félögum. Mótið gekk vel og náðist glæsilegur árangur. Úrslitin má finna hér. Æfigatímar fyrir 30 ára og eldri má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Ísak Óli Íslandsmeistari í sjöþraut

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit