Dagana 18. – 19. maí fer Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum fram í Malmö í Svíþjóð. FRÍ hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.
Nafn | Félag | Grein |
---|---|---|
Aníta Hinriksdóttir | FH | 800m, 1500m |
Baldvin Þór Magnússon | UFA | 5000m |
Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik | Langstökk |
Birta María Haraldsdóttir | FH | Hástökk |
Dagbjartur Daði Jónsson | ÍR | Spjótkast |
Daníel Ingi Egilsson | FH | Langstökk |
Eir Chang Hlésdóttir | ÍR | 200m, 400m |
Erna Sóley Gunnarsdóttir | ÍR | Kúluvarp |
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir | ÍR | 100m, 200m |
Guðni Valur Guðnason | ÍR | Kringlukast |
Helga Þóra Sigurjónsdóttir | Fjölnir | Hástökk |
Hera Christensen | FH | Kringlukast |
Hilmar Örn Jónsson | FH | Sleggjukast |
Ingibjörg Sigurðardóttir | ÍR | 400m grindahlaup |
Irma Gunnarsdóttir | FH | Langstökk, Þrístökk |
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik | 100m grindahlaup |
Kolbeinn Höður Gunnarsson | FH | 100m, 200m |
Sindri Hrafn Guðmundsson | FH | Spjótkast |
Heimasíðu mótsins má finna hér.
Þjálfarar
- Bogi Eggertsson
- Einar Vilhjálmsson
- Guðmundur Pétur Guðmundsson
- Hermann Þór Haraldsson
- Óðinn Björn Þorsteinsson
Liðsstjóri: Guðmundur Karlsson
Fararstjóri: Íris Berg Bryde
Miðlun: Hlín Guðmundsdóttir
Fagteymi: Alexander Pétur Kristjánsson