Fimmtudaginn 12. júní fer Hafnarfjarðarhlaupið fram í þriðja skipti og hefst það klukkan 20:00 á Strandgötunni við Thorsplan.
Um er að ræða 5 km og 10 km FRÍ vottað hlaup og er hlaupaleiðin marflöt og því tilvalin til bætinga.
Skráning og nánari upplýsingar um hlaupið má sjá inn á hlaup.is.
Afhendingu keppnisnúmera fer fram í Fjarðarkaupum miðvikudaginn 11. júní milli kl. 14 og 18 og fimmtudaginn 12. júní milli kl. 13 og 17.