Árið 2024 voru haldnir 16 FRÍ vottaðir viðburðir þar sem kePpt var í 30 mismunandi vegalengdum. Það voru 10000 fætur sem sprettu úr spori á þessum viðburðum, hver á sínum forsendum hvort sem var til heilsubóta, keppni eða ánægju. Takk öllsömul fyrir frábært hlaupaár og megi næsta verða enn betra.
Kær áramótakveðja frá Langhlaupanefnd FRÍ