RIG á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

RIG á morgun

Frjálsíþróttahluti Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld, mánudagskvöldið 27. janúar, og hefst keppnin klukkan 19:30. Miðasala er í fullum gangi inn á corsa.is, og kostar miðinn 1500 kr.

Mótið verður einnig í beinni útsendingu á RÚV 2 beint á eftir kvöldfréttum, klukkan 19:30.

Auk þessa verður hægt að fylgjast með úrslitum mótsins á Roster.

Endanlegur keppendalisti liggur núna fyrir og má sjá hann inn á Road to RIG.

Vonandi sjáum við sem flest í Laugardalshöllinni annað kvöld og að sem flest fylgist með á RÚV 2.

Penni

< 1

min lestur

Deila

RIG á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit