Erna Sóley hefur lokið keppni á EM innanhúss. “Þetta var lélegt hjá mér og ekki það sem ég á að geta gert. Það er bara allt eða ekkert í undanúrslitakeppni og í dag gerðist bara ekkert.”

Penni

< 1

min lestur

Deila

Erna Sóley hefur lokið keppni á EM innanhúss. “Þetta var lélegt hjá mér og ekki það sem ég á að geta gert. Það er bara allt eða ekkert í undanúrslitakeppni og í dag gerðist bara ekkert.”

Erna Sóley Gunnarsdóttir var mætt í kúluvarpshringinn í morgun í Apeldoorn ásamt bestu kúluvörpurum Evrópu þegar kúluvarpskeppni Evrópumótsins fór þar fram.

Erna Sóley náði sér ekki alveg á strik í dag og var lengsta kast hennar i dag 16,74 m og endaði hún í 16. sæti.

En hvað hefurn Erna Sóley að segja eftir keppni dagsins?

“Þetta var lélegt hjá mér og ekki það sem ég á að geta gert. Það er bara allt eða ekkert í undanúrslitakeppni og í dag gerðist bara ekkert.”

Þrátt fyrir að hafa kannski ekki sýnt sitt rétta andlit í keppni dagsins þá óskum við Ernu Sóleyju samt sem áður til hamingju með árangur sinn og við vitum að hún á nóg inni.

Látum nokkrar myndir frá keppninni fylgja hér með.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Erna Sóley hefur lokið keppni á EM innanhúss. “Þetta var lélegt hjá mér og ekki það sem ég á að geta gert. Það er bara allt eða ekkert í undanúrslitakeppni og í dag gerðist bara ekkert.”

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit