Norðurlandameistaramót og heimsmeistaramót í mastersflokkum

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramót og heimsmeistaramót í mastersflokkum

Framundan eru tvö alþjóðleg mót í mastersflokkum og því er um að gera að fylgja eftir góðu gengi helgarinnar og skella sér út að keppa.

Annarsvegar er það Norðurlandameistaramótið í eldri aldursflokkum sem fram fer í Osló í Noregi dagana 14.-16. febrúar nk. Nánari upplýsingar um mótið er að sjá hér.

Skráningarfrestur á Norðurlandameistaramótið er til og með 3. febrúar 2025.

Hins vegar er það Heimsmeistaramótið í eldri aldursflokkum innanhúss sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum dagana 23.-30. mars nk. Nánari upplýsingar um mótið er að sjá hér.

Skráningarfrestur á heimsmeistaramótið er til og með 23. janúar 2025.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramót og heimsmeistaramót í mastersflokkum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit