Mótið fer fram 23.-30. mars í Flórída í USA. Íþróttafólk 35 ára og eldra (fædd 23. mars 1990 eða fyrr) og sem er skráð í aðildarfélag FRÍ geta tekið þátt.
Upplýsingar um mótið má sjá hér. Skráning á mótið fer fram í gegnum heimasíðu mótsins.
Skráningarfrestur er til og með 23. janúar 2025.