Norðurlandameistaramótið innanhúss

Norðurlandameistaramótið innanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 14.-16. febrúar í Osló í Noregi. Heimasíðu mótsins er að finna hér. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um mótið.

Skráningu á mótið þarf að senda með tölvupósti á netfangið ukifriidrett@gmail.com. Í póstinum þarf að koma fram fullt nafn, fæðingardagur, kyn, keppnisgreinar og ríkisfang. Upplýsingar um hvernig skuli greiða fyrir þátttöku koma síðar.

Skráningarfrestur er til og með 3. febrúar 2025.

Staður

Osló, Noregur

Tímasetning

14.-16. febrúar

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Önnur erlend mót

Heimsmeistaramót Öldunga

Smáþjóðameistaramótið

Norðurlandameistaramótið innanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit