Bronsleikar ÍR og annað hlaup víðavangshlauparaðar um helgina

Penni

< 1

min lestur

Deila

Bronsleikar ÍR og annað hlaup víðavangshlauparaðar um helgina

Bronsleikar ÍR og annað hlaup víðavangshlauparaðar Fætur toga og Framfara fer fram laugardaginn næsta, 7. október.

Bronsleikar ÍR verða haldnir í Laugardalshöll, nánari upplýsingar um mótið er hægt að finna hér. Víðavangshlaupið verður haldið við Ræktunarstöð Reykjavíkur í Fossvoginum og hefst kl 10:00. Keppnisgjald fyrir hlaupið er 500kr, skráning fer fram hér hér. Nánari upplýsingar um Víðavangshlauparöð Fætur toga og Framfara má finna hér.

Mánuður í Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum

Það er aðeins mánuður í NM í víðavangshlaupum. Það verður haldið 5. nóvember við tjaldsvæðið í Laugardalnum. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíðþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara.

16 dagar í Meistaramót Íslands í víðavangshlaupum

MÍ í víðavangshlaupum verður haldið 21. október. Mótið er haldið við tjaldsvæðið í Laugardal. Skráning keppenda fer fram hér og er hægt að skrá sig þar til klukkutíma fyrir fyrstu ræsingu.

 

Penni

< 1

min lestur

Deila

Bronsleikar ÍR og annað hlaup víðavangshlauparaðar um helgina

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit