Vestmannaeyjahlaupið 

Penni

< 1

min lestur

Deila

Vestmannaeyjahlaupið 

Vestmannaeyjahlaupið fer fram laugardaginn 7. september og verður rásmark við íþróttamiðstöðina. Keppt verður í bæði 5km og 10km og hefjast bæði hlaupin kl. 12:30. Hlaupið verður vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands.

Það kostar 4.000 kr. í hlaupið, óháð vegalengd en hlauparar 15 ára og yngri fá frítt í hlaupið. Afhending gagna verða milli kl. 17-19 föstudagskvöldið 6. september í íþróttamiðstöð Ve. Fyrir þá sem koma samdægurs er einnig hægt að sækja gögn á laugardeginum milli kl. 11:00 – 12:30.

Veitt eru verðlaun fyrir fyrstu þrjá í karla og kvennaflokki í hvorri vegalengd.

Skráning og nánari upplýsingar um hlaupið er að finna hér.

Nokkur vottuð götuhlaup eru framundan. Ávallt er hægt að nálgast upplýsingar um vottuð hlaup hér: FRÍ Vottuð götuhlaup – Yfirlit – Frjálsíþróttasamband Íslands (fri.is)

Penni

< 1

min lestur

Deila

Vestmannaeyjahlaupið 

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit