Þrír Íslendingar á EM U18

Penni

< 1

min lestur

Deila

Þrír Íslendingar á EM U18

Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

  • Júlía Kristín Jóhannesdóttir (BBLIK) 100m grindahlaup
  • Guðjón Dunbar Diaquoi (BBLIK) þrístökk
  • Hera Christensen (FH) kringlukast

Þjálfari er Alberto Borges og fararstjóri er Íris Berg Bryde.

Þeir sem vilja kynna sér mótið betur geta gert það á heimsíðu mótsins sem má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Þrír Íslendingar á EM U18

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit