Seinni degi MÍ í fjölþrautum og MÍ í eldri aldursflokkum lokið

Penni

< 1

min lestur

Deila

Seinni degi MÍ í fjölþrautum og MÍ í eldri aldursflokkum lokið

Seinni degi Meistaramóts Íslands í fjölþrautum og eldri aldursflokkum lauk í dag.

Meistaramót Íslands í fjölþrautum

Keppni í sjöþraut lauk seinni partinn í dag.

Birnir Vagn Finnsson (UFA) sigraði sjöþraut karla og hlaut hann 4343 stig.

Hjálmar Vilhelm Rúnarsson (Selfoss) sigraði í sjöþraut 16-17 ára pilta og hlaut hann 4445 stig.

Heildarúrslit mótstins má sjá hér.

Meistaramót Íslands í eldri aldursflokkum

Keppni í eldri aldursflokkum lauk einnig í dag og virtist ekki vera síðri stemming meðal keppenda í dag en í gær og virkilega gaman að sjá þessa grósku sem virðist vera í iðkun frjálsíþrótta meðal eldri iðkenda. Vel gert!

Það voru FH-ingar sem unnu stigakeppnina með miklum yfirburðum og hlutu þau 304 stig. UFA var í öðru sæti með 111 stig og ÍR-ingar enduðu í þriðja sæti með 99 stig.

Heildarúrslit mótsins má sjá hér.

Myndir frá helginni eru komnar inn á Flickr síðu FRÍ.

Myndir frá laugardeginum eru að finna hér.

Myndir frá sunnudeginum eru að finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Seinni degi MÍ í fjölþrautum og MÍ í eldri aldursflokkum lokið

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit