Seinni afreksúthlutun 2022

Penni

< 1

min lestur

Deila

Seinni afreksúthlutun 2022

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 6 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Heildarúthlutun ársins nemur því 17,5 míljónum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.

Framúrskarandi íþróttafólk

Baldvin Þór Magnússon 1500-5000m, UFA

Baldvin komst í úrslit á HM innanhúss í Belgrad í 3000m og endaði í 14. sæti. Hann setti Íslandsmet í 3000m og 5000m.

Guðni Valur Guðnason kringlukastatri, ÍR

Guðni komst í 12 manna úrslit á EM og endaði í 11.sæti. Hann er í sæti 28 á World Athletics stigalista.

Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari, FH

Hilmar komst í 12 manna úrslit á EM og endaði í 12. sæti. Hann er í sæti 31 á World Athletics stigalista.

Afreksfólk FRÍ

Dagbjartur Daði Jónsson spjótkastari, ÍR

Hlynur Andrésson 3000m-maraþon, ÍR

Aníta Hinriksdóttir 800/1500m, FH

Erna Sóley Gunnarsdóttir kúluvarpari, ÍR

Mímir Sigurðsson kringlukastari, FH

Afreksefni FRÍ

Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann

Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR

Tiana Ósk Whitworth, ÍR

Eva María Baldursdóttir, Selfoss

Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR

Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðablik

Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson, Breiðablik

Hera Christensen, FH

Penni

< 1

min lestur

Deila

Seinni afreksúthlutun 2022

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit