Norðurlandameistaramótið innanhúss fer fram í Finnlandi næstkomandi sunnudag

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramótið innanhúss fer fram í Finnlandi næstkomandi sunnudag

Norðurlandameistaramótið innanhúss í frjálsíþróttum fer fram í Espoo í Finnlandi næstkomandi sunnudag, 9. febrúar.

Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.

Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd FRÍ hefur valið neðangreint íþróttafólk til keppni á mótinu fyrir Íslands hönd:

  • Aníta Hinriksdóttir (FH) – 800m
  • Baldvin Þór Magnússon (UFA) – 3000m
  • Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) – Langstökk
  • Daníel Ingi Egilsson (FH) – Langstökk
  • Eir Chang Hlésdóttir (ÍR) – 400m
  • Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) – Kúluvarp
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) – 200m
  • Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson (Fjölnir) – Þrístökk
  • Irma Gunnarsdóttir (FH) – Langstökk

Þjálfarar: Óðinn Björn Þorsteinsson og Matthías Már Heiðarsson.

Sjúkraþjálfari: Alexander Pétur Kristjánsson

Fararstjóri: Íris Berg Bryde

Heimasíðu mótsins má sjá hér. Athugið að skrolla þarf aðeins niður síðuna til að sjá upplýsingar á ensku.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Norðurlandameistaramótið innanhúss fer fram í Finnlandi næstkomandi sunnudag

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit