Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum – fjórir íslenskir keppendur á leið til Gautaborgar

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum – fjórir íslenskir keppendur á leið til Gautaborgar

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum fer fram í Gautaborg í Svíþjóð helgina 14.-15. júní.

Þangað fara fjórir íslenskir keppendur:

  • Ísold Sævarsdóttir – FH – Sjöþraut U20
  • Júlía Kristín Jóhannesdóttir – Breiðablik – Sjöþraut kvenna
  • María Helga Högnadóttir – FH – Sjöþraut kvenna
  • Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – Selfoss – Tugþraut U18

Þjálfarar í ferðinni verða Bogi Eggertsson og Rúnar Hjálmarsson.

Sjúkraþjálfari verður Alexander Pétur Kristjánsson.

Fararstjóri verður Soffía Svanhildar Felixdóttir.

Heimasíðu mótsins má sjá hér.

Hægt verður að skoða startlista og úrslit hér.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum – fjórir íslenskir keppendur á leið til Gautaborgar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit