Landsliðsval fyrir NM U20

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM U20

Helgina 10.-11. ágúst fer Norðurlandameistaramót U20 fram í Danmörku. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Íslensku keppendurnir eru tíu:

Konur:

NafnFélagGrein
Birna Jóna SverrisdóttirÍRSleggjukast
Eir Chang HlésdóttirÍR400m
Hekla MagnúsdóttirÁrmannKúluvarp
Hera ChristensenFHKringlukast
Júlía Kristín JóhannesdóttirBreiðablik100m grindahlaup
Marsibil Þóra Í Hafsteinsdóttir FHHástökk
Sara Kristín Lýðsdóttir FHÞrístökk

Karlar:

NafnFélagGrein
Daníel Breki ElvarssonHSK/SelfossSpjótkast
Grétar Björn UnnsteinssonFjölnir Stangarstökk
Guðjón Dunbar ÞorsteinssonBreiðablikLangstökk, Þrístökk

Fararstjóri: Íris Berg Bryde

Sjúkraþjálfari: Alexander Pétur Kristjánsson

Þjálfarar

  • Óðinn Björn Þorsteinsson
  • Bjarki Rúnar Kristinsson
  • Sigurður Arnar Björnsson

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit