Ísold Sævarsdóttir (FH) varð í dag Norðurlandameistari í sjöþraut stúlkna U18 ára á ÍR vellinum í Skógarseli. Ísold hlaut 5583 stig sem er nýtt persónulegt met.
Árangur í einstaka greinum:
100m grind | 14,00 sek. (+2,9) | 978 stig
Hástökk | 1,66m sb. | 806 stig
Kúla | 12,30m sb. | 681 stig
200m | 25,38 sek. (+2,3) | 852 stig
Langstökk | 5,77m (+2,3) | 780 stig
Spjót | 39,22m pb. | 652 stig
800m | 2:19,24 | 834 stig
Brynja Rós Brynjarsdóttir (ÍR) varð í sjöunda sæti í sjöþraut stúlkna U20 ára. Hún hlaut 4720 stig sem er persónuleg bæting.
Árangur í einstaka greinum:
100m grind | 14,79 sek. (+2,6) | 870 stig
Hástökk | 1,60m | 736 stig
Kúla | 9,12m | 472 stig
200m | 26,64 sek. (+4,5) | 742 stig
Langstökk | 5,54m (+2,5) | 712 stig
Spjót | 26,45m | 410 stig
800m | 2:23,36 mín. sb. | 778 stig
Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðablik) var níunda í sjöþraut stúlkna U20 ára. Hún hlaut 4642 stig. Júlía náði lágmarki á HM U20 sem fram fer í Perú í lok sumars í 100m grindahlaupi er hún hljóp á tímanum 14:13 sek.
Árangur í einstaka greinum:
100m grind | 14,13 sek. (+1,8) | 960 stig
Hástökk | 1,54m | 666 stig
Kúla | 10,52m | 564 stig
200m | 26,45 sek. (+2,4) | 758 stig
Langstökk | 5,42m (+2,3) | 677 stig
Spjót | 35,43m | 580 stig
800m | 2:46,75 mín. | 498
María Helga Högnadóttir (FH) var áttunda í sjöþraut stúlkna U20 ára. Hún hlaut 4687 stig.
Árangur í einstaka greinum:
100m grind | 14,88 sek. (+2,6) | 858 stig
Hástökk | 1,63m pb. | 771 stig
Kúla | 11,27m | 613 stig
200m | 26,17m (+2,4) | 782 stig
Langstökk | 5,32m (+2,9) | 648 stig
Spjót | 32,12m pb. | 517 stig
800m | 2:52,62 mín. | 437 stig
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson (HSK/Selfoss) var fimmti í tugþraut pilta U18. Hann hlaut 6161 stig sem er persónuleg bæting.
Árangur í einstaka greinum:
100m | 11,44 sek. (+2,6) | 765 stig
Langstökk | 6,22m (+3,3) | 635 stig
Kúla | 13,38m | 690 stig
Hástökk | 1,81m | 636 stig
400m | 54,99 sek | 599 stig
110m | 16,69 (+4,7) | 657 stig
Kringla | 33,34m | 531 stig
Stöng | 3,20m | 406 stig
Spjót | 56,01 pb. | 678 stig
1500m | 4:59,26 mín. pb. | 564 stig
Thomas Ari Arnarsson (Ármann) var fjórði í tugþraut pilta U18. Hann hlaut 6331 stig sem er persónuleg bæting.
Árangur í einstaka greinum:
100m | 11,58 sek. (+2,0) pb. | 736 stig
Langstökk | 6,64m (+1,2) pb. | 729 stig
Kúla | 11,48m | 575 stig
Hástökk | 1,87m pb. | 687 stig
400m | 53,20 pb. | 673 stig
110m grind | 15,00 (+4,7) | 850 stig
Kringla | 32,93m pb. | 522
Stöng | 3,00m pb. | 357 stig
Spjót | 48,56 pb. | 567 stig
1500m | 4:47,25 mín. pb. | 635 stig
Birnir Vagn Finnsson (UFA) tók þátt í 100m hlaupi en þurfti svo að hætta keppni vegna meiðsla. Hann hljóp 100m á. 11,31 sek. (+3,1) sem gaf honum 793 stig.
Ísak Óli Traustason (UMSS) dróg sig úr keppni degi fyrir mót, einnig vegna meiðsla.
Hægt er að skoða úrslitin hér