ÍR-ingar Íslandsmeistarar félagsliða 11-14 ára

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

ÍR-ingar Íslandsmeistarar félagsliða 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram um helgina á ÍR-vellinum í Breiðholti og voru það heimamenn sem unnu stigakeppni félagsliða. ÍR-ingar hlutu 915 stig, í öðru sæti voru FH-ingar sem hlutu 643,5 stig og Ármenningar urðu í þriðja sæti með 508,5 stig.

Greinilegt að unga íþróttafólki er í flottu formi svona í upphafi sumars þar sem á mótinu voru hvorki fleiri né færri en 396 persónulegar bætingar, það er virkilega vel gert. Auk þessa þá voru sett átta mótsmet.

MetErnir Páll KristjánssonBBLIK2012Mótsmet6:59,212000 metra hlaup pilta 13 ára
MetGuðjón Steinar ÁrnasonÍR2011Mótsmet45,80300 metra grind (76,2 cm) pilta 14 ára
MetSigurður Ari OrrasonÍR2011Mótsmet9,8380 metra hlaup pilta 14 ára – Undanúrslit
MetSveit ÍRÍR2011Pb., Mótsmet49,484×100 metra boðhlaup pilta 14 ára
MetAuður Alice JónsdóttirFH2012Mótsmet46,44300 metra hlaup stúlkna 13 ára
MetElenóra Ósk BjarnadóttirBBLIK2012Mótsmet8:01,192000 metra hlaup stúlkna 13 ára
MetEyrún Svala GustavsdóttirBBLIK2011Mótsmet1,58Hástökk stúlkna 14 ára
MetSonja Björt BirkisdóttirÍR2012Mótsmet50,44300 metra grind (76,2 cm) stúlkna 13 ára

Við óskum ÍR-ingum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn sem og öllu þessu unga og efnilega íþróttafólki til hamingju með árangurinn sinn.

Úrslit mótsins má sjá hér.

Myndir frá mótinu má sjá á Flickr síðu FRÍ

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

ÍR-ingar Íslandsmeistarar félagsliða 11-14 ára

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit