Hér má finna ýmislegt gagnlegt sem tengist þjálfaranámskeiðum FRÍ sem og annað áhugavert fræðsluefni tengt frjáslíþróttum. Það er stefna FRÍ að styðja fyrst og fremst við þátttöku á námskeiðum og ráðstefnum erlendis sem eru hluti af Coaching Summit seríum European Athletics eða World Athletics. Í þeim tilfellum eru oft í boði styrkjamöguleikar fyrir sérsambönd, sem FRÍ nýtir til að efla fræðslu og þjálfun innan frjálsíþrótta. Námskeið sem standa utan þessara seríu falla því miður ekki undir þessa styrkveitingu.