Þjálfarafræðsla

Hér má finna ýmislegt gagnlegt sem tengist þjálfaranámskeiðum FRÍ sem og annað áhugavert fræðsluefni tengt frjáslíþróttum. Það er stefna FRÍ að styðja fyrst og fremst við þátttöku á námskeiðum og ráðstefnum erlendis sem eru hluti af Coaching Summit seríum European Athletics eða World Athletics. Í þeim tilfellum eru oft í boði styrkjamöguleikar fyrir sérsambönd, sem FRÍ nýtir til að efla fræðslu og þjálfun innan frjálsíþrótta. Námskeið sem standa utan þessara seríu falla því miður ekki undir þessa styrkveitingu.

Síður

Þjálfarafræðsla

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit