Dagskrá þjálfaranámskeiða og annarrar fræðslu

Leiðbeiningar

PDF

Reglur og leiðbeiningar um framkvæmd utanvegahlaupa

Þjálfaramenntun Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) byggir á fræðslukerfi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) í þjálfaramenntun. Þjálfaramenntuninni er skipt niður í þrjú stig.

Hvert stig samanstendur af almennu þjálfaranámskeiði hjá ÍSÍ sem og sérhæfðu frjálsíþróttaþjálfaranámskeiði hjá FRÍ. Til að loka hverju stigi þarf að klára bæði námskeiðið hjá ÍSÍ sem og FRÍ.

NámskeiðNámskeið hefst
1. stigs ÍSÍ námskeið15. september
1. stigs FRÍ námskeiðMiðjan september – verkleg helgi 22.-23. nóvember
2. stigs FRÍ námskeið
Stangarstökksnámskeið með Yoann Rouzières7.-9. nóvember

Nánari fyrirspurnir

Deila

Dagskrá þjálfaranámskeiða og annarrar fræðslu

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit