Hið víðfræga götuhlaup, Gamlárshlaup ÍR, fer fram núna á gamlársdag, miðvikudaginn 31. desember. Gamlárshlaupið er fastur liður hjá mörgum hlaupurum og ekki amalegt að enda árið á þessu skemmtilega og litríka hlaupi, þar sem margir mæta í sínu skemmtilegasta pússi.