Evrópubikar fer fram í Maribor í Slóveníu dagana 24. og 25. júní nk.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Evrópubikar fer fram í Maribor í Slóveníu dagana 24. og 25. júní nk.

Evrópubikar landsliða (3. deild) fer fram dagana 24.-25. júní nk. í Maribor í Slóveníu og keppir Ísland í 3. deild í ár ásamt 14 öðrum landsliðum. Deildirnar í Evrópubikar eru þrjár og komast þrjú efstu liðin úr 3. deild upp um deild og keppa þá í 2. deild á næsta Evrópubikar. Evrópubikar er stigakeppni þar sem hvert og eitt land má senda einn keppanda í hverja grein. Íslenska liðið í ár samanstendur af 33 íþróttamönnum, 16 körlum og 17 konum.

KarlarGreinKonur
Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH100mEir Chang Hlésdóttir, ÍR
Kristófer Þorgrímsson, FH200mEir Chang Hlésdóttir, ÍR
Sæmundur Ólafsson, ÍR400mGuðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR
Daði Arnarson, Fjölnir800mAníta Hinriksdóttir, FH
Baldvin Þór Magnússon, UFA1500mEmbla Margrét Hreimsdóttir, FH
Baldvin Þór Magnússon, UFA5000mAndrea Kolbeinsdóttir, ÍR
Þorleifur Einar Leifsson, Breiðablik110m/100m grindJúlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðablik
Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR400m grindIngbjörg Sigurðardóttir, ÍR
Hlynur Andrésson, ÍR3000m hindrunAndrea Kolbeinsdóttir, ÍR
Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson, FjölnirHástökkBirta María Haraldsdóttir, FH
Daníel Ingi Egilsson, FHLangstökkBirna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik
Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson, FjölnirÞrístökkIrma Gunnarsdóttir, FH
Gunnar Eyjólfsson, FHStangarstökkKaren Sif Ársælsdóttir, Breiðablik
Sigursteinn Ásgeirsson, ÍRKúluvarpErna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR
Mímir Sigurðsson, FHKringlukastHera Christensen, FH
Sindri Hrafn Guðmundsson, FHSpjótkastArndís Diljá Óskarsdóttir, FH
Hilmar Örn Jónsson, FHSleggjukastGuðrún Karítas Hallgrímsdóttir, ÍR
Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH), Kristófer Þorgrímsson (FH), Arnar Logi Brynjarsson (ÍR), Sveinbjörn Óli Svavarsson (UMSS), Þorleifur Einar Leifsson (Breiðablik)4x100mMaría Helga Högnadóttir (FH), Eir Chang Hlésdóttir (ÍR) Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðablik), Ísold Sævarsdóttir (FH), Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik)
Sæmundur Ólafsson (ÍR), Ívar Kristinn Jasonarson (ÍR)4x400m mixedGuðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR), Ísold Sævarsdóttir (FH)

Fyrirliðar íslenska liðsins eru þau Erna Sóley Gunnarsdóttir og Guðni Valur Guðnason.

Aðstoðarfyrirliðar eru Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Evrópubikar fer fram í Maribor í Slóveníu dagana 24. og 25. júní nk.

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit