Seinni afreksúthlutun 2025

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Seinni afreksúthlutun 2025

Úthlutað hefur verið úr Afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2025. Að þessu sinni var 7,5 milljónum úthlutað til 23 einstaklinga í fjórum flokkum. Heildarúthlutun ársins nemur því 22 milljónum; hér má sjá frétt um fyrri afreksúthlutun ársins. Hér er hægt að lesa reglugerð um Afrekssjóð FRÍ.

Framúrskarandi

  • Erna Sóley Gunnarsdóttir l ÍR l Kúluvarp
  • Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir l ÍR l Sleggjukast
  • Sindri Hrafn Guðmundsson l FH l Spjótkast

Afreksfólk

  • Aníta Hinriksdóttir l FH l Millivegalengdahlaup
  • Baldvin Þór Magnússon l UFA l Millivegalengda- og langhlaup
  • Birna Kristín Kristjánsdóttir l Breiðablik l Langstökk
  • Daníel Ingi Egilsson l FH l Langstökk
  • Elísabet Rut Rúnarsdóttir l ÍR l Sleggjukast
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir l ÍR l Spretthlaup
  • Guðni Valur Guðnason l ÍR l Kringlukast
  • Hilmar Örn Jónsson l FH l Sleggjukast
  • Hlynur Andrésson l ÍR l Millivegalengda– og langhlaup
  • Irma Gunnarsdóttir l FH l Þrístökk
  • Kolbeinn Höður Gunnarsson l FH l Spretthlaup

Afreksunglingar

  • Arndís Diljá Óskarsdóttir l FH l Spjótkast
  • Birta María Haraldsdóttir l FH l Hástökk
  • Eir Chang Hlésdóttir l ÍR l Spretthlaup
  • Eva María Baldursdóttir l Selfoss l Hástökk
  • Hera Christensen l FH l Kringlukast
  • Ísold Sævarsdóttir l FH l Sjöþraut
  • Júlía Kristín Jóhannesdóttir l Breiðablik l Grindahlaup

 Íslandsmet

  • Andrea Kolbeinsdóttir l ÍR l 5 km götuhlaup og 3000 m hindrunarhlaup
  • Arnar Pétursson l ÍR l 100 km hlaup
  • Baldvin Þór Magnússon l UFA l 1500 m hlaup, 3000 m hlaup og 10 km götuhlaup
  • Eir Chang Hlésdóttir l ÍR l 200 m hlaup innanhúss og utanhúss
  • Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir l ÍR l Sleggjukast
  • Hera Christensen l FH l Kringlukast
  • Irma Gunnarsdóttir l FH l Þrístökk

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Seinni afreksúthlutun 2025

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit