Opinn formannafundur

Penni

< 1

min lestur

Deila

Opinn formannafundur

Formannafundur FRÍ fer fram á morgun, þriðjudaginn 3. desember, kl. 19:30. Fundurinn verður á Zoom og er opinn öllum þeim hafa áhuga. Hér er að finna hlekk á fundinn.

Dagskrá fundarins er:

  1. Opnun og skýrsla stjórnar – Freyr Ólafsson, formaður FRÍ
  2. Fjármál FRÍ – Auður Árnadóttir, gjaldkeri FRÍ
  3. Mótaskrá FRÍ 2025 – Íris Berg Bryde, verkefnastjóri mótamála og viðburða hjá FRÍ
  4. Hlaupin heim – Friðleifur Friðleifsson, formaður langhlaupanefndar FRÍ
  5. Reglugerðabreytingar til kynningar – Freyr Ólafsson og Inga Dís Karlsdóttir, langhlaupanefnd FRÍ
  6. Útbreiðsla og tækifæri í frjálsum íþróttum – Soffía Svanhildur Felixdóttir, útbreiðslu-og fræðslustjóri FRÍ
  7. Önnur mál

Svo er vert að nefna að uppskeruhátíð FRÍ fer fram fimmtudaginn 5. desember í Laugardalshöll, nánari upplýsingar um hana koma innan skamms.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Opinn formannafundur

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit