Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fer fram í Hakunila, Finnlandi sunnudaginn 10. nóvember 2024. Keppt verður í unglingaflokki (6km) og í fullorðinsflokki (9km). Frjálsíþróttasambandið hyggst senda lið á mótið líkt og undanfarin ár. Nánari upplýsingar verða veittar síðar.