Reykjavíkurmaraþonið 2024

Penni

< 1

min lestur

Deila

Reykjavíkurmaraþonið 2024

Laugardaginn 24. ágúst fer Reykjavíkurmaraþonið fram.

Hægt er að taka þátt í heilu maraþoni, hálfu maraþoni, 10km hlaupi og í skemmtiskokki. Heilt og hálft maraþon eru vottaðar hlaupaleiðir af hálfu FRÍ og árangur í þeim verður færður í afrekaskrá sambandsins. Allar vegalengdir hefjast í Sóleyjargötu og enda á Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík.

Ræst verður á eftirfarandi tímum:

8:40 – Maraþon
8:40 – Hálfmaraþon
9:40 – 10 km
12:00 – Skemmtiskokk

Hér má finna kort af hlaupaleiðum. Hér má finna heimasíðu mótsins.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Reykjavíkurmaraþonið 2024

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit