MÍ 11-14 ára á Laugum

Penni

< 1

min lestur

Deila

MÍ 11-14 ára á Laugum

Um helgina fer Meistaramót Íslands 11-14 ára fram á Laugum. Keppni hefst kl. 10:00 laugardaginn 13. júlí og lýkur um kl. 15:30 sunnudaginn 14. júlí. Um 140 keppendur frá 16 félögum eru skráðir til leiks. Hægt er að sjá tímaseðil, keppendalista og úrslit í rautíma hér.

Í fyrra var það lið HSK/Selfoss sem urðu Íslandsmeistarar félagsliða, spennandi verður að sjá hvaða félag tekur titilinn í ár.

Penni

< 1

min lestur

Deila

MÍ 11-14 ára á Laugum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit