00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Fimm mótsmet á MÍ 15-22 ára

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm mótsmet á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram um helgina og var það lið HSK/Selfoss sem urðu Íslandsmeistarar félagsliða 15-22 ára. Þau hlutu samtals 277,5 stig, sigruðu einn aldursflokk og unnu tíu gullverðlaun. Í öðru sæti var FH með 199 stig og Ármann í því þriðja með 192,5 stig. 

Fimm mótsmet voru sett um helgina:

  • Kristján Viggó Sigfinnsson (Ármann) Hástökk / 2,08 m / 18-19 ára
  • Daníel Ingi Egilsson (FH) Þrístökk / 14,51 m / 20-22 ára
  • Thomas Ari Arnarsson (Ármann) 600m / 1:32,95 mín. / 15 ára
  • Ásta Dís Ingimarsdóttir (HSK/Selfoss) 600m / 1:55,38 mín. / 15 ára
  • Ísold Sævarsdóttir (FH) 300m / 42,12 sek. / 15 ára

Heildarúrslit mótsins má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm mótsmet á MÍ 15-22 ára

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit