EM U18 hefst á morgun

Birna Jóna Sverrisdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Eir Chang Hlésdóttir

Penni

< 1

min lestur

Deila

EM U18 hefst á morgun

Á morgun hefst keppni á EM U18 í Banská Bystrica í Slóvakíu. Hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér og streymi hér.

Dagskrá íslensku keppendana:

Fimmtudagur 18. júlí

Ísold Sævarsdóttir I Sjöþraut I Kl. 9:00 (7:00 á íslenksum tíma)

Birna Jóna Sverrisdóttir I Sleggjukast, kasthópur A I Kl. 10:55 (8:55 á íslenskum tíma)

Eir Chang Hlésdóttir I 400m hlaup, 5. riðill I Kl. 13:08 (11:08 á íslenskum tíma)

Föstudagur 19. júlí

Ísold Sævarsdóttir I Sjöþraut I Kl. 9:30 (7:30 á íslenksum tíma)

Undanúrslit í 400m er kl. 11:15 (9:15 á íslenskum tíma)

Úrslit í sleggjukasti er kl. 16:45 (14:45 á íslenskum tíma)

Laugardagur 20. júlí

Úrslit í 400m er kl. 19:27 (17:27 á íslenskum tíma)


Penni

< 1

min lestur

Deila

EM U18 hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit