Frjálsíþróttasamband Íslands hefur staðfest dagsetningar og mótshaldara fyrir Meistaramót Íslands í götuhlaupum árið 2026.
MÍ í 5 km
Sumardaginn fyrsta – 23. apríl
Víðavangshlaup ÍR – Reykjavík
MÍ í 10 km
8. júlí
Aukakrónuhlaup Ármanns – Reykjavík
MÍ í hálfu maraþoni (21,1 km)
2. júlí
Akureyrarhlaupið – Akureyri
MÍ í maraþoni (42,2 km)
10. október
Haustmaraþon félags maraþonhlaupara – Reykjavík
MÍ í 100 km
7. ágúst
Rauðavatn Ultra – Reykjavík
Hvetjum hlaupara til að skrá dagsetningarnar í dagbækurnar.
Mótin verða auglýst enn frekar þegar nær dregur hverju hlaupi fyrir sig.