Það helsta í fréttum

Frjálsíþróttahreyfingin í sóknarhug á Selfossi

Frjálsíþróttahreyfingin kom saman á Selfossi um helgina þar sem FRÍ hélt sitt 63. ársþing. Mikill samhugur var í hreyfingunni á þingi um að koma af krafti út úr kófinu.

Uppfærður Úrvalshópur 2021-2022

Úrvalshópur FRÍ hefur verið uppfærður með árangri frá innanhússtímabilinu. Yfir 10 íþróttamenn bættust við hópinn og var mikið um bætingar hjá þeim sem voru nú þegar í hópnum.

Erna rauf sautján metra múrinn

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi utanhúss í gær er hún rauf 17 metra múrinn á Texas Relays. Hún varpaði kúlunni 17,29 metra sem hún náði í síðustu tilraun og átti hún tvö köst yfir 17 metra.

Heiðursfélagar á 63. þingi FRÍ

Tilkynnt var um tvo nýja heiðursfélaga á 63. þingi FRÍ á Selfossi.

63. ársþing FRÍ á Selfossi

63. ársþing Frjálsíþróttasambands Íslands verður haldið dagana 25.-26. mars í Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. Skráning kjörfulltrúa hefst klukkan 16:20 og þingið sjálft 17:00. Áætluð þingslit eru klukkan 14:00 á laugardag.

VIKAN: Glæsilegur árangur í Belgrad

Baldvin Þór Magnússon (UFA) keppti í gær til úrslita í 3000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Belgrad í Serbíu. Hann hafnaði í 14. sæti og kom í mark á tímanum 8:04,77 mín.

Fimm mótsmet á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram um helgina og var það lið HSK/Selfoss sem urðu Íslandsmeistarar félagsliða 15-22 ára. Þau hlutu samtals 277,5 stig, sigruðu einn aldursflokk og unnu tíu gullverðlaun. Í öðru sæti var FH með 199 stig og Ármann í því þriðja með 192,5 stig.

Baldvin kominn í úrslit á HM

MÍ 15-22 ára um helgina

Keppni á HM hefst á morgun

Í dag er

21. maí 2022

Sía eftir

Fjórir Íslendingar keppa í Leiria

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit