Fjör á Egilsstöðum

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Egilsstöðum um helgina. Það voru Skarphéðinsmenn sem sigruðu stigakeppnina með yfirburðum og hlutu 745 stig. Í öðru sæti var FH með 467 stig og í þriðja sæti var ÍR með 448,5 stig. Fimm mótsmet féllu á mótinu. Freyja nótt Andradóttir úr FH setti mótsmet í 60m hlaupi 11 […]

meira...

Ísland heldur sæti sínu í annarri deildinni

Evrópubikar landsliða lauk í gær og enduðu Íslendingar í 9. sæti í annarri deildinni með 116,5 stig. Þrjú lið mættu ekki til leiks og falla því niður um deild og heldur Ísland sæti sínu í annarri deildinni. Hlynur Andrésson, Baldvin Þór Magnússon og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu eina grein hvor.  Hlynur sigraði 5000 metra hlaup […]

meira...

Fylgstu með Evrópubikar um helgina

Keppni á Evrópubikar landsliða hefst á morgun. Íslendingar keppa í annari deild og fer keppnin fram í Stara Zagora í Búlgaríu. Keppt er í tuttugu greinum í karlaflokki og tuttugum greinum í kvennaflokki. Hvert land sendir einn keppenda í hverja grein. Fyrsta grein hefst klukkan 13:00 á íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með […]

meira...

MÍ 11-14 ára um helgina

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 11-14 ára á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Það eru frá 182 keppendur frá þrettán félögum skráðir til leiks. Keppni hefst klukkan 9:30 á laugardaginn og henni lýkur klukkan 15:05 á sunnudaginn. Það var lið HSK/Selfoss sem sigraði heildarstigakeppnina í fyrra og verður hörku keppni í ár.  Tímaseðil og heildarúrslit má finna hér.

meira...

Afreksfólk á Akureyri

Fyrir hönd stjórnar og starfsfólks FRÍ,  Það andaði köldu á Akureyri um helgina, en ekki var það frá starfsfólkinu eða öðrum Norðlendingum. Það var öðru nær. Þvílíkar móttökur! Það var ansi sérstakur undanfarinn að Meistaramóti Íslands á Akureyri. Við erum að koma út úr COVID fári á “frestuðu” Ólympíuári og fátt eins og það á […]

meira...

Landsliðsval fyrir Evrópubikar

Evrópubikar landsliða verður haldin dagana 19.-20. júní í Stara Zagora í Búlgaríu. Ísland er í annarri deild ásamt tólf öðrum löndum. Keppt er í tuttugu greinum í karlaflokki og tuttugum greinum í kvennaflokki. Hvert land sendir einn keppenda í hverja grein og fást tólf stig fyrir fyrsta sætið, ellefu stig fyrir annað sætið og svo […]

meira...

Sumar og snjór á Akureyri

Það voru ÍR-ingar sem hlutu flest stig í heildarstigakeppni félagsliða á meistaramóti Íslands í dag. Þau hlutu 76 stig og unnu bæði kvenna og karla flokkinn. FH-ingar voru í öðru sæti með 53 stig og Blikar í því þriðja með 24 stig. Það var ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson og Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA sem […]

meira...

95. Meistaramót Íslands hefst á morgun

Meistaramót Íslands fer fram um helgina, 12.- 13. júní á Akureyri. Það eru 154 keppendur skráðir frá sautján félögum. Keppni hefst klukkan 11:00 á kringlukasti karla. Mikið af okkar fremsta frjálsíþróttafólki er skráð til leiks og búast má við frjálsíþróttaveislu á Akureyri um helgina. Guðni Valur Guðnason úr ÍR er á meðal keppenda í kringlukasti […]

meira...

Tilkynning varðandi Meistaramót Íslands

Stjórn FRÍ hefur ákveðið að höfðu samráði við Laganefnd FRÍ að Meistaramót Íslands sem er á Akureyri 12.-13. júni verði tveggja daga mót eins og lagt upp var með. Með þessu er verið að fylgja reglugerð og tryggja að allur árangur verði löglegur á mótinu.  Uppfærður tímaseðill birtist í mótaforritnu Þór von bráðar og er […]

meira...

95. Meistaramót Íslands sett á einn dag

Tilkynning frá stjórn FRÍ: Vegna eindreginnar veðurspár um mjög kaldan komandi sunnudag hefur stjórn FRÍ, að frumkvæði mótsstjórnar Meistaramóts Íslands og í samráði við mótsstjórnina, ákveðið að keppni fari aðeins fram á einum degi, laugardaginn 12. júní. Það er ekkert launungarmál að það liggur mikið við að okkar líklegustu keppendur á Ólympíuleikum nái að keppa […]

meira...
1 2 3 4 5 276
X
X