Baldvin svæðismeistari

Baldvin Þór varð í kvöld svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) í 5000 metra hlaupi í Oxford, Ohio. Hann kom í mark á tímanum 14:09,50 sem er tæpum 24 sekúndum frá Íslandsmeti hans. Hann hóf keppnina á 1500 metra hlaupi þar sem hann hafnað í fjórða sæti á tímanum 3:44,95 sekúndum en Íslandsmet hans í greininni er […]

meira...

Evrópska vetrarkastmótið hefst á morgun

Um helgina fer fram Evrópska Vetrarkastmótið í Split, Króatíu og eru fjórir Íslendingar skráðir til leiks. Einnig fer fram svæðismeistaramót MAC í Bandaríkjunum um helgina þar sem Baldvin Þór Magnússon er í eldlínunni. Þetta er í tuttugasta sinn sem Evrópska Vetrarkastmótið er haldið og eru um 400 keppendur frá 42 löndum skráðir til leiks. Þar […]

meira...

Þrjú Íslandsmet á þremur mánuðum

Baldvin Þór Magnússon er að gera stórkostlega hluti í Bandaríkjunum um þessar mundir en hann var að setja sitt þriðja Íslandsmet á árinu. Á laugardagskvöld sló hann 39 ára gamalt Íslandsmet Jóns Diðrikssonar í 1500 metra hlaupi á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond, Kentucky. Hann kom í mark á 3:40,74 mínútum. Hann hefur nú […]

meira...

Úrvalshópur FRÍ

Úrvalshópur FRÍ hefur verið uppfærður með árangri frá innanhússtímabilinu en hátt í 15 íþróttamenn bættust við og eru yfir 80 íþróttamenn í hópnum, hægt er að sjá hópinn hér. Vegna hertra samkomutakmarkana þurfti að fresta æfingabúðunum en þess í stað verður boðið upp á fjarfyrirlestra fyrir íþróttamenn Úrvalshóps. Það er því mikilvægt að þeir sem eru […]

meira...

Bikarkeppnir FRÍ falla niður

Í ljósi hertra aðgerða stjórnvalda á fjöldatakmörkunum þá munu Bikarkeppnir FRÍ, sem áttu að fara fram næstkomandi laugardag, falla niður.  Nánari upplýsingar koma síðar.

meira...

ÍR-ingar Íslandsmeistarar

Það voru ÍR-ingar sem hlutu flest stig í heildarstigakeppni félagsliða í dag og hlutu 58 stig. FH-ingar voru í öðru sæti með 48 stig og Blikar í því þriðja með 20 stig. Það voru spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarson sem hlutu flest stig samkvæmt stigatöflu Alþóða Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg hlaut 1065 stig og […]

meira...

Spennandi fyrri dagur á MÍ

Það eru ÍR-ingar sem leiða heildarstigakeppnina eftir frábæran fyrri dag á Meistaramóti Íslands. Tvö mótsmet voru sett á mótinu en þau voru sett af spretthlaupurunum Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur og Kolbeini Heði Gunnarssyni. Þau sigruðu sín hlaup með yfirburðum og voru við sitt besta. Guðbjörg kom í mark á 7,49 sekúndum og Kolbeinn á 6,86 sekúndum. […]

meira...

Sterk keppni á Meistaramóti Íslands um helgina

Um helgina, 13. – 14. mars fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum. Mótið fer fram í Laugardalshöll og hefst klukkan 11:00 á laugardag á riðlakeppni í 60 metra hlaupi. Fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið og mun keppa um 24 Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Alls eru um 160 keppendur skráðir til keppni frá tólf félögum. Enn gilda […]

meira...

Áframhaldandi samstarf Valitor og FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl FRÍ og stutt dygglega við bakið á afreksfólki en í auknum mæli einnig við afreksefni framtíðarinnar. Stór verkefni eru framundan hjá FRÍ á þessu ári, en þar bera hæst Ólympíuleikarnir, Evrópubikarkeppni landsliða, Evrópumeistaramótum U23, U20 og U18 ásamt Heimsmeistaramóti […]

meira...

FH með sigur á heimavelli

Eftir sjö ára sigurgöngu HSK/Selfoss urðu FH-ingar Íslandsmeistarar félagsliða Meistaramót Íslands 11-14 ára innanhúss. FH-ingar hlutu 643 stig og sigruðu stigakeppnina í þremur aldursflokkum og hlutu alls 17 gull, 12 silfur og 14 brons. Skarphéðinsmenn voru í öðru sæti með 547,5 stig og ÍR-ingar í því þriðja með 411 stig.  Stúlkna sveit FH í 13 […]

meira...
1 2 3 272
X
X