Vésteinn þjálfari ársins í Svíþjóð

Vé­steinn Haf­steins­son var út­nefnd­ur þjálf­ari árs­ins í Svíþjóð í kjöri sænsku íþrótta­aka­demí­unn­ar í Stokk­hólmi í gær. Þetta var frábært ár hjá Vésteini og hans íþróttafólki. Vésteinn þjálfar meðal annars sænsku kringlukastarana Daniel Ståhl og Simon Pettersson en Ståhl varð Ólympíumeistari í kringlukasti í Tókýó og Petterson vann silfrið. Ståhl átti frábært tímabil en hann vann […]

meira...

VIKAN: Þrjú hlaup á tveimur tímum

Vikan í frjálsum íþróttum: Nú er innanhúss tímabilið að hefjast og eru íþróttamenn bæði hér sem og erlendis að opna tímabilið sitt. Fimm Íslendingar hófu tímabilið sitt í Bandaríkjunum um helgina, þar á meðal einn fremsti millivegalengdahlaupari landsins, Baldvin Þór Magnússon. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet og aldursflokkamet féll á Írlandi. Úrslit frá mótum […]

meira...

Opnaði tímabilið á Íslandsmeti

Guðbjörg Jóna opnaði tímabilið sitt á nýju Íslandsmeti í 60 metra hlaupi í Laugardalshöll í dag. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sek. og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sek. og voru þær báðar undir gamla Íslandsmetinu sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sek.  „Ég var að vonast eftir […]

meira...

Félagaskipti 2022

Alls hafa fjórtán einstaklingar gengið formlega frá félagaskiptum fyrir 2022:   Nafn Fer úr Gengur í Agla María Kristjánsdóttir Breiðablik Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) Aníta Hinriksdóttir Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) Arna Rut Arnarsdóttir UMF Afturelding UMF Fjölnir Arnar Logi Brynjarsson UMF Fjölnir Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) Aron Dagur Beck UMF Fjölnir Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) Ásta […]

meira...

HM í utanvegahlaupum 2022

Frjálsíþróttasamband Íslands hyggst senda landslið, karla og kvenna, til keppni áHeimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram 17-20. nóvember 2022 í ChiangMai í Tælandi.  Mótið féll niður árið 2021 og ný dagsetning hefur verið staðfest.Mótið í ár er fyrsta mótið í utanvegahlaupum sem haldið er í samstarfi World Athletics,ITRA, WMRA og IAU.  Af þeim sökum eru […]

meira...

Afrekshópur ungmenna

Eftirfarandi íþróttamenn hafa tryggt sér inn í Afrekshóp ungmenna 2022:   U23 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR – keppti á EM U23 Tiana Ósk Whitworth, ÍR – keppti á EM U23 Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR – keppti á EM U23 U20 Eva María Baldursdóttir, Selfoss – keppti á EM U20 Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR – keppti […]

meira...

„Dusta af sér rykið og byrja þetta“

Tiana Ósk Whitworth (ÍR) er að koma sterk til baka úr meiðslum og keppti um helgina í 60 metra hlaupi á innanfélagsmóti Reykjavíkurfélagana. Hún kom í mark á tímanum 7,54 sem er þriðji besti tíminn hennar. Tiana á best 7,47 frá 2018. Það var geggjaður fílingur í mér um helgina! Vissi að ég væri komin […]

meira...

MÍ 15-22 ára frestað

Stjórn FRÍ í samvinnu við Fjölni hefur komist að þeirri niðurstöðu að fresta MÍ 15-22 ára sem fram átti að fara 15-16 janúar í Laugardalshöllinni. Helstu rök eru stærðargráða mótsins og sú staðreynd að verið er að boða saman keppendur og meðferðarfólk af öllu landinu. Það eitt og sér er ekki í anda þess sem […]

meira...

Einar Vilhjálmsson í Heiðurshöll ÍSÍ

Einar Vilhjálmsson var í gær tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Afhending viðurkenningarinnar fór fram samhliða því þegar úrslit úr kjöri Samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2021 voru tilkynnt. Einar var kjörinn Íþróttamaður ársins þrisvar sinnum, árin 1983, 1985 og 1988. Faðir hans, Vilhjálmur Einarsson, var fyrstur allra til að vera útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ.  Við erum […]

meira...

Jólafundur þjálfara

Mánudaginn 20.12. fór fram net-jólafundur þjálfara þar sem starfsfólk skrifstofu FRÍ fór yfir helstu mótin sem framundan eru 2022, valaðferðir, lágmörk ofl. Einnig var kynning frá þeim sem fengu styrk til að sækja þjálfararáðstefnur á vegum Evrópusambandsins (EAA) nú í vetur. Þetta mæltist einstaklega vel fyrir og gaman að skiptast á upplýsingum og fá innsýn […]

meira...
1 2 3 279
X
X