Afreksfólk á Akureyri

Fyrir hönd stjórnar og starfsfólks FRÍ,  Það andaði köldu á Akureyri um helgina, en ekki var það frá starfsfólkinu eða öðrum Norðlendingum. Það var öðru nær. Þvílíkar móttökur! Það var ansi sérstakur undanfarinn að Meistaramóti Íslands á Akureyri. Við erum að koma út úr COVID fári á “frestuðu” Ólympíuári og fátt eins og það á […]

meira...

Landsliðsval fyrir Evrópubikar

Evrópubikar landsliða verður haldin dagana 19.-20. júní í Stara Zagora í Búlgaríu. Ísland er í annarri deild ásamt tólf öðrum löndum. Keppt er í tuttugu greinum í karlaflokki og tuttugum greinum í kvennaflokki. Hvert land sendir einn keppenda í hverja grein og fást tólf stig fyrir fyrsta sætið, ellefu stig fyrir annað sætið og svo […]

meira...

Sumar og snjór á Akureyri

Það voru ÍR-ingar sem hlutu flest stig í heildarstigakeppni félagsliða á meistaramóti Íslands í dag. Þau hlutu 76 stig og unnu bæði kvenna og karla flokkinn. FH-ingar voru í öðru sæti með 53 stig og Blikar í því þriðja með 24 stig. Það var ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson og Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA sem […]

meira...

95. Meistaramót Íslands hefst á morgun

Meistaramót Íslands fer fram um helgina, 12.- 13. júní á Akureyri. Það eru 154 keppendur skráðir frá sautján félögum. Keppni hefst klukkan 11:00 á kringlukasti karla. Mikið af okkar fremsta frjálsíþróttafólki er skráð til leiks og búast má við frjálsíþróttaveislu á Akureyri um helgina. Guðni Valur Guðnason úr ÍR er á meðal keppenda í kringlukasti […]

meira...

Tilkynning varðandi Meistaramót Íslands

Stjórn FRÍ hefur ákveðið að höfðu samráði við Laganefnd FRÍ að Meistaramót Íslands sem er á Akureyri 12.-13. júni verði tveggja daga mót eins og lagt upp var með. Með þessu er verið að fylgja reglugerð og tryggja að allur árangur verði löglegur á mótinu.  Uppfærður tímaseðill birtist í mótaforritnu Þór von bráðar og er […]

meira...

95. Meistaramót Íslands sett á einn dag

Tilkynning frá stjórn FRÍ: Vegna eindreginnar veðurspár um mjög kaldan komandi sunnudag hefur stjórn FRÍ, að frumkvæði mótsstjórnar Meistaramóts Íslands og í samráði við mótsstjórnina, ákveðið að keppni fari aðeins fram á einum degi, laugardaginn 12. júní. Það er ekkert launungarmál að það liggur mikið við að okkar líklegustu keppendur á Ólympíuleikum nái að keppa […]

meira...

Enn eitt Íslandsmetið hjá Hlyni

Hlynur bætti eigið Íslandsmet í Birmingham, Hilmar nálægt sínu besta í ár og spennadi vika framundan.  Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 10.000 metra hlaupi á laugardag á European 10.000m Cup. Hann kom í mark á 28:36.80 mínútum og varð annar í sínum ráshóp á eftir Ítalanum Pietro Riva sem kom í mark á 28:25.86 […]

meira...

Tilkynning frá langhlaupanefnd

Vinsældir utanvegahlaupa fara ört vaxandi og margir hlauparar eru að stíga sín fyrstu spor á stígum og slóðum í náttúrunni. Þetta á einnig við um hlaupahaldara sem eru jafnvel að skipuleggja hlaup og viðburði í fyrsta sinn. Það mikilvægasta í skipulagningu á hlaupi er öryggi hlaupara, hvort sem það varðar hlaupaleið, merkingar eða uppsetningu viðbragðsaðila. Öryggi hlaupara er […]

meira...

Styttist í val á Evrópubikar

Evrópubikar landsliða verður haldin dagana 19.-20. júní í Stara Zagora í Búlgaríu. Mótafyrirkomulagið er með þeim hætti að keppt er í fjórum deildum; ofurdeildinni, 1., 2. og 3. deild. Síðasti dagur til að sýna árangur er 10.júní. Ísland er í annarri deild ásamt tólf öðrum löndum. Keppt er í tuttugu greinum í karlaflokki og tuttugum […]

meira...

Dagbjartur og Sindri á leið til Eugene

Dagbjartur Daði Jónsson og Sindri Hrafn Guðmundsson eru einu Íslendingarnir sem náðu að tryggja sér sæti á Bandaríska Háskólameistaramótið sem fram fer dagana 9.-12. Júní í Eugene, Oregon. Hilmar Örn náði ársbesta í Slóveníu. Sindri var með lengsta kastið í allri forkeppninni og kastaði hann 79,83 í fyrsta kasti sem er ársbest hjá honum. Þetta […]

meira...
1 2 3 274
X
X