Ágústmánuður er stútfullur af fjölbreyttum frjálsíþróttaviðburðum, hérlendis og erlendis, innan vallar sem utan.
Dagsetning | Mót | Staðsetning |
5. ágúst | FH mót | Kaplakriki, Hafnarfirði |
6. ágúst | Selfossmót | Selfossvöllur |
7.–10. ágúst | Evrópumeistaramót U20 | Tampere, Finnlandi |
9.–10. ágúst | Rauðavatn Ultra – MÍ í 100 km hlaupi | Rauðavatn, Reykjavík |
9. ágúst | Brúarhlaup Selfoss | Selfoss |
12.–13. ágúst | Opna Reykjavíkurmótið | ÍR-völlurinn, Reykjavík |
14. ágúst | Kvöldhlaup NIKE – MÍ í 10.000 m hlaupi á braut | ÍR-völlurinn, Reykjavík |
16.–17. ágúst | MÍ í eldri aldursflokkum | ÍR-völlurinn, Reykjavík |
16.–17. ágúst | MÍ í fjölþrautum | ÍR-völlurinn, Reykjavík |
20. ágúst | 8. Sumarmót ÍR | ÍR-völlurinn, Reykjavík |
22.–24. ágúst | Meistaramót Íslands | Selfossvöllur |
23. ágúst | Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka – MÍ í maraþoni | Reykjavík |
29.–30. ágúst | Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska | Akureyri |