Beggja handa kastmót Breiðabliks

Þriðja beggja handa kastmót Breiðabliks verður haldið á Kópavogsvelli þannig 22. ágúst og er skráning nú þegar hafin í mótaforriti FRÍ: http://thor.fri.is/SelectedCompetitionEvents.aspx?Code=M-00000377 Skráningarfrestur er til miðnættis 20. ágúst. Eins og fyrri ár verður keppt í beggja handa kúluarpi, kringlukasti og spjótkasti og hinni sívinsælu beggja handa kastþríþraut. Allir keppendur fá tvö köst með vinstri hendi […]

meira...

HSK/Selfoss bikarmeistarar 15 ára og yngri

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika í dag. 140 keppendur víðs vegar af landinu voru mættir til að etja kappi í 20 greinum. Tíu lið til voru skráð til keppni í flokki stúlkna og átta lið í flokki pilta. Mikið var um persónulegar bætingar þar sem aðstæður voru með besta móti, […]

meira...

Arnar og Anna Íslandsmeistarar í maraþoni 2018

Íslandsmótið í maraþoni fór fram í dag samhliða Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í karlaflokki sigraði Arnar Pétursson, ÍR, á tímanum 2:26:43 sem er besti tími sem Íslendingur hefur náð á íslenskri grundu. Í öðru sæti varð Sigurjón Ernir Sturluson á tímanum 2:47:00 og í því þriðja varð Hlynur Guðmundsson á 2:57:32 Í kvennaflokki sigraði Anna Berglind Pálmadóttir á […]

meira...

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri á sunnudaginn

Framtíðar stjörnur frjálsíþróttaheimsins munu keppa, sunnudaginn 19. ágúst í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri. Mótið fer fram í Kaplakrika, hefst klukkan tólf og fer seinasta grein af stað korter yfir þrjú. Átta lið eru skráð til keppni í piltaflokki og níu lið í flokki stúlkna. Það eru Ármann, Breiðablik, FH, Fjölnir/Afturelding, HSK/Selfoss, ÍR, UFA/HSÞ […]

meira...

Tvö mótsmet og tvö gull á Manchester International

Glæsilegur árangur náðist hjá íslensku keppendunum á Manchester International í gær. Guðni Valur Guðnason sigraði kringlukastið með kasti uppá 62,91 metra og setti um leið nýtt mótsmet. Guðni keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentimetrum frá hans besta árangri. Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í […]

meira...

Manchester International fer fram í dag

Manchester International fer fram þriðja árið í röð milli 15 og 20 á íslenskum tíma í dag. Þar mun lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Einnig mun hópur […]

meira...

Seinni dagur á NM/Baltic U23

Seinni dagurinn á Norðurlanda- og Eystrasaltslandamótinu 20-22 ára fór fram í rigningu og kulda. Því voru aðstæður til bætinga ekki góðar. Sex íslenskir keppendur kepptu á fyrri degi en á þeim síðari kepptu Vigdís Jónsdóttir í sleggjukasti og Irma Gunnarsdóttir í langstökki. Vigdís Jónsdóttir, Íslandsmethafi í sleggjukasti kvenna, kastaði sleggjunni lengst 57,63 metra og endaði […]

meira...

Seinni dagur á NM U20

Norðurlandamótinu19 ára og yngri lauk í dag. Í stigakeppninni sigraði lið Finnlands í kvennaflokki og Noregur í karlaflokki. Sameiginlegt lið Danmerkur og Íslands endaði í fjórða sæti í báðum flokkum. Í gær tóku Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth fyrsta og annað sætið í 100 metra spretthlaupi og þær héldu uppteknum hætti í dag. […]

meira...

Guðbjörg tvöfaldur Norðurlandameistari

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem varð Norðurlandameistari 19 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi í gær tók einnig gullið í 200 metra hlaupi í dag. Tiana Ósk Whitworth varð aftur í öðru sæti. Guðbjörg Jóna hljóp á 23,49 sekúndum og Tiana Ósk á 24,00 sekúndum. Meðvindur var 3,1 m/s sem er yfir leyfilegum mörkum. Guðbjörg […]

meira...

Góður árangur á fyrri degi NM U20

Góður árangur náðist hjá íslensku keppendunum á fyrri degi Norðurlandamótsins 19 ára og yngri. Ísland og Danmörk skipa sameiginlegt lið gegn, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Í liðakeppninni er stigastaðan sú að Noregur leiðir kvennakeppnina með 93 stig og Danmörk-Ísland er í öðru sæti með 87 stig. Í karlakeppninni leiðir Svíþjóð með 100 stig og Danmörk-Ísland […]

meira...
1 2 3 231
X
X