MÍ 11-14 ára fer fram 27-28 janúar

Meistaramót Íslands í flokki 11-14 ára fer fram í Laugardalshöll dagana 27-28 janúar næstkomandi. Búist er við skemmtilegri keppni og mikilli þátttöku.   Boðsbréf fyrir mótið má nálgast hér: boðsbréf_MÍ_11-14_inni_2018

meira...

Hilmar Örn og Arna Stefanía útnefnd íþróttakarl og íþróttakona FH

Arna Stefanía Guðmundsdóttir og Hilmar Örn Jónsson voru á Gamlársdag útnefnd sem íþróttkona FH og íþróttakarl FH. Hver deild innan FH tilnefnir karl og konu og urðu þau tvö hlutskörpust fyrir frábæran árangur 2017. Arna Stefanía varð Íslandsmeistari á árinu í fjölda greina og bikarmeistari með kvennaliði FH. Hún er landsliðskona í frjálsíþróttum og tók […]

meira...

Frjálsíþróttakeppni RIG fer fram 3. febrúar

Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram laugardaginn 3. febrúar 2018. Má búast við hörkukeppni í flestum greinum þar sem fremsta frjálsíþróttafólk landsins mun etja kappi við sterka erlenda keppendur hvaðanæva úr heiminum. Keppnin stendur yfir frá kl. 13:00-15:00 og verður sjónvarpað beint frá mótinu á Rúv. Tímaseðill mótsins er kominn inn á Mótaforritið Þór og má sjá […]

meira...

Nýr listi yfir mæld og viðurkennd hlaup

Birtur hefur verið nýr listi á heimasíðu FRÍ yfir þau hlaup sem mæld og viðurkennd af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Listann má sjá hér.  Mæling á götuhlaupi gildir í 5 ár séu ekki gerðar breytingar á hlaupaleið. Einnig er búið að birta nýtt umsóknarform sem hlaupahaldarar þurfa að fylla út fyrir mælingu á götuhlaupi. Umsóknarformið má sjá hér. […]

meira...

Þrjú aldursflokkamet sett í Kaplakrika í gær

39. Coca cola mót FH fór fram í Kaplakrika í gær. Keppt var í 300 m hlaupi karla og kúluvarpi karla og kvenna. Í 300 m hlaupinu voru þrír keppendur skráðir til leiks og settur þeir allir met í hlaupinu. Hinrik Snær Steinsson FH setti nýtt glæsilegt aldursflokkamet í flokki 16-17 ára pilta er hann […]

meira...

Áramót Fjölnis

Hið árlega frjálsíþróttamót, Áramót Fjölnis, fer fram fimmtudaginn 28. desember næstkomandi. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 27. desember. Sjá má allar nánari upplýsingar hér. Tímaseðil mótsins má sjá hér. Athugið að búið er að bæta við þrístökki karla.    

meira...

Flottur árangur á Aðventumóti Ármanns

Hið árlega Aðventumót Ármanns fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 16. desember sl. Mótið hófst með þrautabraut 6-7 ára, síðan tók fjórþraut 10-13 ára við og að lokum fór fram mót fyrir keppendur 14 ára og eldri. Aðventumótið er eitt fyrsta innanhússmótið þar sem keppt er í karla-og kvennaflokki. Mjög góður árangur náðist á mótinu og […]

meira...

Hlynur Andrésson með flotta bætingu í 5000m

Hlynur Andrésson ÍR, sem keppir fyrir Eastern Michigan háskólann í Bandaríkjunum hafnaði í 7. sæti á sterku innanhússmóti í Indiana í Bandaríkjunum sl. helgi. Hann hljóp á 14:11.10 mín sem er 3. besti tími sem Íslendingur hefur hlaupið á innanhúss en Hlynur á sjálfur Íslandsmetið, 14:00,83 mín, frá því í apríl fyrr á þessu ári. Hér má […]

meira...

Nýr Úrvalshópur unglinga birtur á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan lista yfir Úrvalshóp unglinga 15-19 ára. Listinn gildir út árið 2017 og 2018. Listann má sjá hér. Þeir sem eru á þessum lista voru aðeins valdir miðað við árangur sumarið 2017. Þeir sem ná lágmörkum á innanhúsmótum okt 2017 – mars 2018 verður bætt inn í hópinn að loknu innanhússtímabilinu […]

meira...
1 2 3 215
X