Glæsilegur árangur á Coca cola móti FH í gær

Mímir Sigurðsson FH setti glæsilegt piltamet í flokki 18-19 ára í kringlukasti á Coca Cola móti FH í gær. Mímir kastaði 54,43 m og bætti hann piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan 1 og hálfan metra. Mímir er á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta […]

meira...

Advania er nýr aðalstyrktaraðili Frjálsíþróttasambands Íslands

Advania er einn af aðalstyrktaraðilum Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ), samkvæmt samningi sem undirritaður var í lok ágúst. Fyrirtækið mun bæði styðja sambandið með beinu fjárframlagi og tölvubúnaði sem nýtist í starfi sambandsins næstu árin. Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri FRÍ, segir samninginn mjög mikilvægan fyrir Frjálsíþróttasambandið. „Okkur finnst táknrænt að fá eitt öflugasta fyrirtæki landsins í okkar stuðningssveit. Líkt […]

meira...

Glæsilegur árangur á MÍ í fjölþrautum um helgina

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Góður árangur náðist á mótinu og var mikið um persónulegar bætingar. Veðrið setti strik í reikninginn á laugardeginum en þá rigndi mikið á köflum, sérstaklega fyrri part dags. Á laugardeginum fór fram fimmtarþraut pilta og stúlkna 15 ára og yngri. Í piltaflokki sigraði Dagur Fannar […]

meira...

Þorbergur Ingi í 6. sæti í sterku utanvegahlaupi

Ofurhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í 6. sæti í CCC utanvegahlaupinu í gær. Hlaupið er 101 km langt og með um 6100 m hækkun. Hlaupið, sem fram fer í Mt. Blanc í Frakklandi, er hluti af fjórum fjallamaraþonum sem fara fram á þessu svæði og er þau ein sterkustu utanvegahlaup ársins. Þorbergur kláraði hlaupið á […]

meira...

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fer fram um helgina

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Mótið stendur yfir frá kl. 11-15 á laugardaginn og kl. 11-15:30 á sunnudaginn. Keppnisgreinar: Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri Tugþraut pilta 16-17 ára Tugþraut pilta 18-19 ára Tugþraut karla 20 ára og eldri Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri Sjöþraut stúlkna 16-17 ára Sjöþraut […]

meira...

14 mótsmet sett á MÍ 15-22 ára um helgina

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram helgina 26.-27. ágúst sl. á Laugardalsvelli. Veðrið setti strik í reikninginn á mótinu en það rigndi á köflum báða keppnisdagana og var talsverður vindur. Alls voru sett voru 14 mótsmet á mótinu en einnig var mikið um persónulegar bætingar. ÍR sigraði heildarstigakeppnina og hlaut samtals 469,5 stig. Lið HSK/Selfoss […]

meira...

Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram um helgina

Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram helgina 26.-27. ágúst á Laugardalsvelli. Rúmlega 230 keppendur eru skráðir til leiks á mótið í ár frá 17 félögum víðsvegar af landinu. Margir sterkir keppendur munu keppa á mótinu og má við hörkukeppni í hinum ýmsu greinum. Mótið stendur yfir frá kl. 10 – 17 á laugardeginum og kl. […]

meira...

Guðni Valur og Thelma Lind stigameistarar á Beggja handa kastmóti Breiðabliks

Beggja handa kastmót Breiðabliks fór fram í annað skipti á Kópavogsvelli, 18. ágúst sl. Stigameistar mótsins urðu þau Guðni Valur Guðnason ÍR með 3950 stig og Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR með 3238 stig og settu þau bæði ný Íslandsmet í þessari svokölluðu beggjahanda kastþraut – ef til vill heimsmet líka. Sett voru tvö ný Íslandsmet […]

meira...

HSK þrefaldir bikarmeistarar 15 ára og yngri

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri var haldin á Akureyri á sunnudaginn. Tæplega 130 keppendur komu víðs vegar að og var keppt í 11 greinum. Sautján lið tóku þátt, níu í stúlknaflokki og átta í piltaflokki. Tvö mótsmet voru sett þegar Kristján Viggó Sigfinnsson Ármanni stökk 1,92 í hástökki og Glódís Edda Þuríðardóttir Hjaltadóttir UFA hljóp […]

meira...

Norðurlandamót 19 ára og yngri fór fram um helgina

Norðurlandamót unglinga 19 ára og yngri fór fram í Umea í Svíþjóð um helgina. Sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur hafnaði í 4. sæti af 4 liðum sem kepptu á mótinu. Margir í íslenska liðinu voru að standa sig frábærlega og var mikið um persónulegar bætingar. Hér er smá samantekt frá mótinu: Fyrri dagur: Guðmundur Karl […]

meira...
1 2 3 212
X