18. ágúst 2025 Þorleifur Einar Leifsson og María Rún Gunnlaugsdóttir Íslandsmeistarar karla og kvenna í þraut 2025
16. ágúst 2025 Hlynur Andrésson og Íris Dóra Snorradóttir Íslandsmeistarar í 10.000 m hlaupi – Hlynur á nýju mótsmeti
13. ágúst 2025 Meistaramótsþrenna fer fram á ÍR-vellinum um helgina – MÍ í 10.000 m hlaupi, fjölþrautum og í eldri aldursflokkum
12. ágúst 2025 VIKAN: Frábæru EM U20 lokið, Íslandsmet í 100 km hlaupi, Guðbjörg Jóna með enn eina bætinguna í 400 m hlaupi og frjálsíþróttafrömuður hlaut Heiðurskross ÍSÍ
11. ágúst 2025 Tveir sterkir hlauparar bætast við landsliðið sem keppir á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í lok september í Canfranc á Spáni
11. ágúst 2025 Arnar Pétursson og Erla Dögg Halldórsdóttir fyrstu Íslandsmeistararnir í 100 km hlaupi og Arnar á nýju glæsilegu Íslandsmeti
10. ágúst 2025 Ísold hafnaði í 12. sæti í sjöþraut á EM U20 og persónulegar bætingar í tveimur greinum – flott mót hjá henni
9. ágúst 2025 Frábær dagur hjá Eir og Ísold á EM U20 í Tampere – Eir í úrslit í 200 m hlaupi og hafnaði í 7. sæti og flottur fyrri dagur hjá Ísold í sjöþrautinni