Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram 25.-28. september í Canfranc-Pirineos, Spáni. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Farið verður eftir valreglum Langhlaupanefdnar FRÍ en endanlegt val er í höndum afreksstjóra FRÍ og langhlaupanefndar FRÍ.