00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Evrópumeistaramótið í götuhlaupum

Evrópumeistaramótið í götuhlaupum

Um mótið

Fyrsta Evrópumeistaramótið í götuhlaupum fer fram 12.-13. apríl í Bussels-Leuven, Belgíu. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Stefnt er að því að velja einn karl og eina konu í hverja vegalengd, 10km, hálft maraþon og maraþon. Farið verður eftir valreglum Langhlaupanefndar FRÍ en endanlegt val verður í höndum afreksstjóra FRÍ og Langhlaupanefndar FRÍ.

Upplýsingar fyrir mót

Hér er að finna heimasíðu mótsins.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Bussels-Leuven, Belgía

Tímasetning

12.-13. apríl

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Önnur erlend mót

Heimsmeistaramót U20

Evrópumeistaramótið innanhúss

Evrópumeistaramótið í götuhlaupum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit