FRÍ Vottuð götuhlaup – Yfirlit

Leiðbeiningar

PDF

Reglur og leiðbeiningar um framkvæmd utanvegahlaupa

Úrslit götuhlaupa eru ekki viðurkennd til afreka og þar með skráningu á afrekaskrá nema að uppfylltum skilyrðum reglugerðar Frjálsíþróttasambands Íslands um framkvæmd götuhlaupa. Reglugerð um framkvæmd götuhlaupa tók gildi 2018 og var m.a. ætlað að staðla og auka gæði götuhlaupa sem viðurkennd eru til skráningar í afrekaskrá FRÍ.

Eftirfarandi götuhlaup hafa verið framkvæmd samkvæmt reglugerðinni og staðfest af dómara úthlutað af FRÍ auk þess inniheldur listinn upplýsingar um hlaup hafa farið í gegnum umsóknarferlið og verða endanlega staðfest að lokinni framkvæmd þ.e. þegar skýrsla dómara liggur fyrir.

Athugið að hlaup sem hafa stöðuna „í vinnslu“ eru ekki enn komin á afrekaskrá en unnið er að því að koma þeim inn.

Ábendingar um götuhlaup sem vantar á listann skal senda á langhlaupnefnd@fri.is ásamt gögnum sem staðfesta að framkvæmd var samkv. reglugerð t.d. skýrsla dómara eða umsókn til FRÍ.

ViðburðurDagsetningVegalengdFRÍ vottaðAfrekaskrá
2025
Hjartadagshlaupið20.09.20255 kmÍ ferli
Hjartadagshlaupið20.09.202510 kmÍ ferli
Vestmannaeyjahlaupið06.09.20255 kmSkráð
Vestmannaeyjahlaupið06.09.202510 kmSkráð
Hleðsluhlaupið28.08.20255 kmSkráð
Hleðsluhlaupið28.08.202510 kmSkráð
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka23.08.202510 kmÍ ferli
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka23.08.202521,1 kmÍ ferli
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka ()23.08.202542,2 kmÍ ferli
Rauðavatn ultra ()09.08.2025100 kmÍ ferli
Brúarhlaup Selfoss09.08.20255 kmSkráð
Brúarhlaup Selfos09.08.202510 kmSkráð
Adidas Boost hlaupið30.07.202510 kmSkráð
Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth03.07.20255 kmSkráð
Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth03.07.202510 kmSkráð
Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth ()03.07.202521,1 kmSkráð
Aukakrónuhlaup Ármanns ()02.07.202510 kmSkráð
Miðnæturhlaup Suzuki19.06.20255 kmSkráð
Miðnæturhlaup Suzuki19.06.202510 kmSkráð
Miðnæturhlaup Suzuki19.06.202521,1 kmSkráð
Hafnarfjarðarhlaupið12.06.20255 kmSkráð
Hafnarfjarðarhlaupið12.06.202510 kmSkráð
Fjölnishlaup Olís29.05.20255 kmSkráð
Fjölnishlaup Olís29.05.202510 kmSkráð
Lífssporið20.05.20255 kmNeiÓgilt/ekki skráð
Lífssporið20.05.202510 kmNeiÓgilt/ekki skráð
Vormaraþon Félags maraþonhlaupara26.04.202542,2 kmSkráð
Vormaraþon Félags maraþonhlaupara26.04.202521,1 kmSkráð
Víðavangshlaup ÍR ()24.04.20255 kmSkráð
Hlaupasería 66°N og Hlaupahóps FH – hlaup 326.03.255 kmSkráð
Mottumarshlaup Krabbameinsfélagsins19.03.255 kmSkráð
Hlaupasería 66°N og Hlaupahóps FH – hlaup 226.02.255 kmSkráð
Hlaupasería 66°N og Hlaupahóps FH – hlaup 122.01.255 kmSkráð
2024
Gamlárshlaup ÍR31.12.2410 kmSkráð
Haustmaraþon (MÍ)26.10.2442.2 kmSkráð
Haustmaraþon 26.10.2421,1 kmSkráð
Hjartardagshlaupið21.09.245 kmSkráð
Hjartardagshlaupið21.09.2410 kmSkráð
Vestmannaeyjarhlaupið07.09.245 kmSkráð
Vestmannaeyjarhlaupið07.09.2410 kmSkráð
Hleðsluhlaupið (Víkingur)29.08.2410 kmSkráð
Hleðsluhlaupið (Víkingur)29.08.245 km Skráð
Reykjavíkurmaraþon24.08.2421,1 kmSkráð
Reykjavíkurmaraþon 24.08.2442,2Skráð
Brúarhlaupið10.08.2410 km Skráð
Brúarhlaupið10.08.245 km Skráð
Adidas Boost hlaupið31.07.2410 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA (MÍ)04.07.2421,1Skráð
Akureyrarhlaup UFA04.07.2410 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA04.07.245 kmSkráð
Ármannshlaupið (MÍ)02.07.2410 kmNeiÓgilt/ekki skráð
Miðnæturhlaup ÍBR20.06.202421,2 kmSkráð
Miðnæturhlaup ÍBR20.06.202410 kmSkráð
Miðnæturhlaup ÍBR20.06.20245 kmSkráð
Hafnarfjarðarhlaupið06.06.2410 kmSkráð
Hafnarfjarðarhlaupið06.06.24.5 kmSkráð
Lífssporið30.05.2410 kmSkráð
Lífssporið30.05.245 kmSkráð
Fjölnishlaupið09.05.2410 kmSkráð
Fjölnishlaupið 09.05.245 kmSkráð
Vormaraþon27.04.2421,1Skráð
Vormaraþon27.04.2442,2Skráð
Víðavangshlaup ÍR (MÍ)25.04.245 kmSkráð
2023
Gamlárshlaup ÍR31.12.2310 kmSkráð
Fossvogshlaup Hleðslu24.08.235 kmSkráð
Fossvogshlaup Hleðslu24.08.2310 kmSkráð
Reykjavíkur maraþon (MÍ)19.08.2342,2 kmSkráð
Reykjavíkur maraþon19.08.2321,1 kmSkráð
Brúarhlaupið Selfossi (MÍ)12.08.2310 kmSkráð
Brúarhlaupið Selfossi12.08.235 kmSkráð
Adidas Boost hlaupið02.08.2310 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA (MÍ)06.07.2321,1 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA06.07.2310 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA06.07.235 kmSkráð
Ármannashlaupið 28.06.2310 kmSkráð
Miðnæturhlaup ÍBR22.06.2321,1 kmSkráð
Miðnæturhlaup ÍBR22.06.2310 kmSkráð
Miðnæturhlaup ÍBR22.06.235 kmSkráð
Lífssporið 14.05.235 kmSkráð
Lífssporið14.05.2310 kmSkráð
Fjölnishlaupið18.05.235 kmSkráð
Fjölnishlaupið18.05.2310 kmSkráð
Víðavangshlaup ÍR (MÍ)20.04.235 kmSKráð
2022
Gamlárshlaup ÍR31.12.2210 kmSkráð
Fossvogshlaupið25.08.225 kmSkráð
Fossvogshlaupið 25.08.2210 kmSkráð
Reykjavíkurmaraþon ()20.08.2242,2 kmSkráð
Reykjavíkurmaraþon 20.08.2221,1 kmSkráð
Reykjavíkurmaraþon 20.08.2210 kmSkráð
Brúarhlaupið06.08.225 kmSkráð
Brúarhlaupið06.08.2210 kmSkráð
Ármannshlaupið Meistaramót ()03.07.2210 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. 30.06.225 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. Meistaramót ()30.06.2210 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. 30.06.2221.1 kmSkráð
Miðnæturhlaupið23.06.225 kmÍ vinnslu
Miðnæturhlaupið23.06.2210 kmÍ vinnslu
Miðnæturhlaupið23.06.2221,1Í vinnslu
Víðavangshlaup ÍR. Meistaramót ()21.04.225 kmSkráð
2021
Haustmaraþon Félags maraþonhlaupara ()23.10.2121,1 kmSkráð
Haustmaraþon Félags maraþonhlaupara ()23.10.2142,2 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. Meistaramót ()01.07.2110 kmSkráð
Víðavangshlaup ÍR. Meistaramót ()13.05.215 kmSkráð
2020
Víðavangshlaup ÍR. Meistaramót (()18.09.205 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. Meistaramót ()02.07.2010 kmSkráð
2019
Gamlárshlaup ÍR31.10.1910 kmSkráð
Fossvogshlaupið – Víkingur29.08.195 kmSkráð
Fossvogshlaupið – Víkingur29.08.1910 kmSkráð
Reykjavíkurmaraþon24.08.1942,2 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. Meistaramót ()04.07.1921,1 kmSkráð
Fjölnishlaup Gamanferða (MÍ)30.05.1910 kmSkráð
Víðavangshlaup ÍR. Meistaramót ()25.04.195 kmSkráð
2018
Gamlárshlaup ÍR31.10.1810 kmSkráð
Akureyrarhlaup UFA. Meistaramót ()05.07.1810 km Skráð
Fjölnishlaupið – Fjölnir. Meistaramót ()10.05.1810 kmSkráð
Víðavangshlaup ÍR. Meistaramót ()19.04.185 kmSkráð

Nánari fyrirspurnir

Deila

FRÍ Vottuð götuhlaup – Yfirlit

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit