Smáþjóðaleikarnir

Um mótið

Smáþjóðaleikarnir fara fram 26.-30. maí í Andorra og er þetta ólympískt verkefni undir stjórn ÍSÍ. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Lágmörk er notuð sem viðmið en lokaval er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar ásamt afreksstjóra FRÍ.

Upplýsingar fyrir mót

Frjálsíþróttahluti leikanna fer fram dagana 26. maí, 28. maí og 30. maí.

ATH!

Eingöngu þeir sem verða 18 ára á árinu mega taka þátt í kúluvarpi og spjótkasti.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.80 100m 12.20
21.70 200m 24.90
49.20 400m 56.50
1:54.50 800m 2:14.50
3:57.00 1500m 4:34.00
14:40.00 5000m 17:20.00
31:50.00 10,000m 38:00.00
14.60 110/100m grind 14.60
54.30 400m grind 63.50
9:36.00 3000m hindrun 11:30.00
7.20m Langstökk 5.90m
14.80m Þrístökk 12.20m
4.70m Stangarstökk 3.80m
2.00m Hástökk 1.75m
16.50m Kúluvarp 14.00m
67.00m Spjótkast 47.00m

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Andorra

Tímasetning

26.-30. maí

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Tímabil

Lágmörkum skal náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 28.apríl 2025

Tími lokaskráningar

30.apríl

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót 
í fjölþrautum

Evrópubikar í 10,000m

Smáþjóðaleikarnir

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit