Ólympíuhátíð Evrópuæskunar

Ólympíuhátíð Evrópuæskunar

Um mótið

Leikarnir fara fram 20.-26. júlí í Skopje, Norður Makedóníu. Þetta er ólympískt verkefni undir stjórn ÍSÍ þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Að hámarki verða valdir 6 keppendur. Mótið er mjög sterkt og fjölmennt og gerir ÍSÍ kröfur um að einungis séu sendir okkar sterkustu keppendur. Við val sitt mun unglinganefnd miða við að keppandi eigi að geta lent í 10.sæti (miðað við úrslit síðustu tveggja Ólympíuhátíða). Endanlegt val er í höndum Unglinganefndar FRÍ.

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Skopje, Norður Makedónía

Tímasetning

20.-26. júlí

Tegund verkefnis

Einstaklingsverkefni

Aldursflokkur

U18 (16-17 ára)

Tímabil

Tekið er mið af árangri náðum á tímabilinu 1. október 2024 til 20. júní 2025

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramót U18

Heimsmeistaramót innanhúss

Ólympíuhátíð Evrópuæskunar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit