Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Um mótið

Nánari upplýsingar koma síðar.

ATH!

Ef íþróttamaður nær lágmarki með innanhúss árangri þá þarf viðkomandi að eiga árangur utanhúss 2024 eða 2025.

Aldursflokkar og lágmörk

Nafn Fæðingarár Lágmark
Karlar 20 ára og eldri 2005 og eldri 6500 stig (4800 stig í sjöþraut)
Karlar U20 2006-2007 6500 stig (4800 stig í sjöþraut)
Karlar U18 2008-2009 6000 stig (4700 stig í sjöþraut)
Konur 20 ára og eldri 2005 og eldri 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut)
Konur U20 2006-2007 4900 stig (3700 stig í fimmtarþraut)
Konur U18 2008-2009 4500 stig (3300 stig í fimmtarþraut)

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Aldursflokkur

Fullorðnir, U20 og U18

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum.

Ólympíuleikarnir

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit