Norðurlandameistaramót U23 fer fram dagana 16.-17. júlí í Malmö, Svíþjóð. Lágmörkin gilda sem viðmið en endanlegt val er í höndum Unglinganefndar FRÍ.
Norðurlandameistaramót U23 fer fram dagana 16.-17. júlí í Malmö, Svíþjóð. Lágmörkin gilda sem viðmið en endanlegt val er í höndum Unglinganefndar FRÍ.
Karlar | Grein | Konur |
---|---|---|
10.95 | 100m | 12.20 |
22.00 | 200m | 24.90 |
49.00 | 400m | 56.20 |
1:54.00 | 800m | 2:13.00 |
3:56.00 | 1500m | 4:35.00 |
14:30.00 | 5000m | 17:20.20 |
9:20.00 | 3000m hindrun | 11:10.10 |
15.00 | 110m/100m grind | 14.30 |
54.50 | 400m grind | 63.00 |
2.00 | Hástökk | 1,75 |
4.65 | Stangarstökk | 3.75 |
7.10 | Langstökk | 5.85 |
14.70 | Þrístökk | 12.30 |
15.50 | Kúluvarp | 14.10 |
49.50 | Kringlukast | 46.00 |
58.00 | Sleggjukast | 55.00 |
65.00 | Spjótkast | 48.00 |
Enginn keppandi kominn með lágmark.
Staður
Malmö, Svíþjóð
Tímasetning
16.-17.júlí
Aldursflokkur
Síðasti dagur til að sýna árangur er 8.júlí
Tími lokaskráningar
9.júlí
Kostnaðarþátttaka
45.000 kr.
@fri2022
Norðurlandameistaramót U23
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit