Norðurlandameistaramót U23

Norðurlandameistaramót U23

Um mótið

Norðurlandameistaramót U23 fer fram dagana 16.-17. júlí í Malmö, Svíþjóð. Lágmörkin gilda sem viðmið en endanlegt val er í höndum Unglinganefndar FRÍ.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
10.95 100m 12.20
22.00 200m 24.90
49.00 400m 56.20
1:54.00 800m 2:13.00
3:56.00 1500m 4:35.00
14:30.00 5000m 17:20.20
9:20.00 3000m hindrun 11:10.10
15.00 110m/100m grind 14.30
54.50 400m grind 63.00
2.00 Hástökk 1,75
4.65 Stangarstökk 3.75
7.10 Langstökk 5.85
14.70 Þrístökk 12.30
15.50 Kúluvarp 14.10
49.50 Kringlukast 46.00
58.00 Sleggjukast 55.00
65.00 Spjótkast 48.00

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Malmö, Svíþjóð

Tímasetning

16.-17.júlí

Aldursflokkur

Síðasti dagur til að sýna árangur er 8.júlí

Tími lokaskráningar

9.júlí

Kostnaðarþátttaka

45.000 kr.

Önnur erlend mót

Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupum

Evrópumeistaramótið innanhúss

Norðurlandameistaramót U23

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit