Mótið fer fram 26.-27. júlí í Uppsala, Svíþjóð. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Unglinganefnd ásamt afreksstjóra velja einn í grein og er stefnt að því að velja þann sem er með besta árangur í hverri grein. Athugið að keppt er með U20 áhöldum og grindum.
Evrópumeistaramótið innanhúss