Norðurlandameistaramót U20

Norðurlandameistaramót U20

Um mótið

Mótið fer fram 26.-27. júlí í Uppsala, Svíþjóð. Þetta er landsliðsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Unglinganefnd ásamt afreksstjóra velja einn í grein og er stefnt að því að velja þann sem er með besta árangur í hverri grein. Athugið að keppt er með U20 áhöldum og grindum.

Upplýsingar fyrir mót

Tekið er mið að árangri náðum á tímabilinu 1. janúar til 13. júlí 2025 en íþróttamenn verða að vera einnig með árangur á utanhúss tímabilinu svo hægt sé að segja til um hvort íþróttamaðurinn sé í keppnishæfu ástandi.

ATH!

Aldursflokkar og lágmörk

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
100m
200m
400m
800m
1500m
5000m / 3000m
110m grind / 100m grind
400m grind
Stangarstökk
Hástökk
Langstökk
Þrístökk
Kúluvarp
Kringlukast
Sleggjukast
Spjótkast

Keppendur með lágmörk

Enginn keppandi kominn með lágmark.

Staður

Uppsala, Svíþjóð

Tímasetning

26.-27. júlí

Tegund verkefnis

Landsliðsverkefni

Lýsing

Aldursflokkur

U20 (16-19 ára)

Tímabil

Tekið er mið að árangri náðum á tímabilinu 1. janúar til 13. júlí 2025

2. Möguleiki

1. Möguleiki

Drengir

Stúlkur

Tími lokaskráningar

Kostnaðarþátttaka

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið innanhúss

Norðurlandameistaramót innanhúss

Norðurlandameistaramót U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit