00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Evrópumeistaramótið innanhúss

Evrópumeistaramótið innanhúss

Um mótið

Mótið fer fram 6.-9.mars í Apeldoorn, Hollandi. Þetta er einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Lokaákvörðun er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og Afreksstjóra FRÍ.

Upplýsingar fyrir mót

Heimasíðu mótsins er að finna hér.

Aldursflokkar og lágmörk

Karlar Grein Konur
6.60 (10.05 fyrir 100m utanhúss) 60m 7.20 (11.05 fyrir 100m utanhúss)
46.20 (45.00 utanhúss) 400m 52.10 (50.70 utanhúss)
1:46.40 (1:44.50 utanhúss) 800m 2:02.00 (1:59.00 utanhúss)
3:37.00 (3:32.00 utanhúss) 1500m 4:08.00 (4:02.00 utanhúss)
7:43.00 (7:36.00 utanhúss) 3000m 8:48.00 (8:39.00 utanhúss)
7.63 (13.25 fyrir 110m grind utanhúss) 60m grind 8.00 (12.80 fyrir 100m grind utanhúss)
2.30m Hástökk 1.96m
5.85m Stangarstökk 4.70m
8.10 Langstökk 6.80m
17.00m Þrístökk 14.35m
21.40m Kúluvarp 18.90m
6150 (8450 fyrir tugþraut) Fjölþraut 4600 (6650 fyrir sjöþraut)

Keppendur með lágmörk

Nafn Fæðingarár Árangur Hvenær
Daníel Ingi Egilsson 2000 Langstökk 8.21m 19.maí 2024

Staður

Apeldoorn, Holland

Tímasetning

6.-9. mars

Tegund verkefnis

Enstaklingsverkefni

Tímabil

Lágmörkum skal ná á tímabilinu 24. febrúar 2024 til 23. febrúar 2025. Í fjölþraut er lágmarkatímabilið frá 24. ágúst 2023 til 23. febrúar 2025

Tími lokaskráningar

23. febrúar

Önnur erlend mót

Evrópumeistaramótið í víðavangshlaupum

Heimsmeistaramótið

Evrópumeistaramótið innanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit