Yfirlýsing frá WA

Penni

< 1

min lestur

Deila

Yfirlýsing frá WA

Alþjóða frjálsíþrótta­sam­bandið (World Athletics)  til­kynnti í dag að íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi eru úti­lokaðir frá öll­um keppn­um á vegum alþjóðasambandsins í ótiltek­inn tíma vegna inn­rás­ar Rússa í Úkraínu. 

Þetta þýðir það að þjóðirnar tvær geta ekki tekið þátt á komandi mótum eins og World Athletics Race Walking Team Championships sem hefst á föstudag og World Athletics Indoor Championships sem fer fram dagana 18.-20. mars.

Hægt er að lesa alla yfirlýsinguna hér. Penni

< 1

min lestur

Deila

Yfirlýsing frá WA

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit