Viktor Orri bætir met í 1500 m í 16-17 ára flokki

Þetta var rúmlega einnar sek. bæting á metinu sem sett var af Snorra Sigurðsyni fyrir sex árum.

FRÍ Author